laugardagur, september 14, 2002

Oh djös snilld að vakna bara sona um hádegi...úff það er BEST.. jæja ég og maggi horfðum barasta á videó í gær, stóðum eins og fífl í James Bönd í sona klukkutíma að velja tvær spólur og jah... þær sem urðu fyrir valinu voru:
*Once Bitten, horfðum reyndar ekki á hana en þarna er Jim Carrey 12 ára eða e-ð að leika gaur sem er desperate að lúlla hjá kærustunni sem biður hann að bíða, en hittir svo VAMPÍRU sem vill endilega lúlla hjá honum -but have his blood too! Veit ekki alveg hvort ég leggi í hana ...
*Strays - villikettir sem drepa fólk... B-MYND! C-MYND!!! Ö-MYND...hræðilega leikin, hræðilega tekin, ömurleg tónlist en hin besta skemmtun... mæli þó ekki með henni fyrir fólk sem hefur jah..*hóst* Standard!!!
Svo horfðum við á heimildarmyndina um 11.sept sem var sýnd á stöð 2 og það var Ótrúlegt!! Einhver myndatökumaður sem ætlaði bara að búa til heimildarmann um slökkviliðsmann sem var rookie og allt í einu var bara gaurinn með myndavélina INNI í world trade center og það heyrðist þegar fólk var að henda sér niður úr byggingunum, þegar turninn var að falla og... vá ef þetta hefði verið eitthvað hollywood crap hefði þetta verið ógeðslegt... en vitandi að þetta sé í alvöru - it creeps me out.. ótrúlegt að sjá þetta
Jæja ég ætla að drullast í world class og svo að nördast..enda er laugardagur og þá má maður vera latur..Right?
Orð dagsins: Strays... *hrollur*