laugardagur, janúar 31, 2004

Jæja.
Ég er bara alveg latasta stúlka á Íslandi þegar viðkemur tölvubloggi og rusli.. en það er ágætt! Who cares anyway ! :D
Lífið er gott - ástin blómstrar og kílóin fjúka - vinna er fín og allt að koma bara.. Húrra fyrir því! Ég er ekki enn að ná því samt að "my soulmate" sé Satan hérna fyrir neðan.
it haunts me at night! Aaa! Planið fyrir kvöldið - keila, bíó, tsjill og eintóm gleði.
Og ekkert áfengi enda stúlkan komin í bara..áfengisbann (selfmade) .. Það er bara kúl..!
Jafnvel að maður HALDI kúlinu þá eikkva ?? Neij..ætli það!

"já mar.. Jimi hendrix, janis joplin, kurt cobain og allir töffararnir alveg steindauðir... og sjálfur er ég hálfslappur!"

föstudagur, janúar 23, 2004

Sjitt..það er bara nánast ólöglegt hvað ég hef verið ódugleg að skrifa hérna mar..
Obbosí!
Ofurbeibið gerði mér/mannkyninu þann greiða í gærmorgun að lita hárið á mér aftur dökkt og skal hún fá hér Gígantískar þakkir..
TAKKTAKKTAKKTAKKTAKKTAKKTAKKTAKKTAKKTAKKTAKKTAKKTAKK.
Það er gott að vera komin aftur einsog maður á að vera :)
Svo ætlar daman bara að skella sér í klippingu eftir smástund á Rauðhettunni og þá bara munu hlið himnaríkis slam right open ! (Yeah...eða ekki!) :)
Í kvöld verður það svo svaka flott hárgreiðslu/tísku/förðunar-sýning á Nasa..hlakka til að sjá það.. Og svo bara eitthva pínu djamm.. Svo almennilegt á morgun, þá verður rokkarapakkinn tekinn á 'etta.
Hlakka til.

og já.. American Idol að byrja í kvöld!
ABOUT FRIGGIN TIME! :D

Búin að vera hörku dugleg í leikfimi (að mæta allavega) og yoga og tónlistarskólanum og að vaka og að sofa og sérstaklega mikið að sofna...hihihi..
Jæja..bóndadagurinn í dag -- til hamingju pabbi&bróðir minn og þið karlmenn í lífi mínu (You know who you are - I don't!)

Jæja.. ætla að slútta þessu.
Þið bara hafið það gott.. borðið súkkulaði og helst ís með karamellusósu á.
það er bara EKKERT verra! :D

föstudagur, janúar 16, 2004

legolas
Congratulations! You're Legolas!


Which Lord of the Rings character and personality problem are you?
brought to you by Quizilla


Sexy Orlando

satan
Whoa! Your soulmate is Satan!Repent!Repent!




You are going to marry Justin Tiberlake. He has a
wonderful sense of humor and pours his heart
and soul into everything he does or ever will
do. Congrats!!


Which male celebrity are you going to marry? (10 results that have pics!)
brought to you by Quizilla

Þetta er í annað skipti sem Justin Timberlake kemur upp í einhverju svona ástardæmi!
Litla mjóa blondínan ætti bara að fara að passa sig...!!!!
Já..ég fór á CONVERGE á miðvikudagskvöldið.. Það var rosalegt... Eiginlega bara ekki hægt að lýsa því mikið meira..
og mér fannst söngvarinn EKKERT flottur (Eða júú...) .. Allavega með tonn af bleki í
húðinni og raddbönd í lagi..og það er aldrei slæmt!!!!!!!

Uss.. ég er alveg dauð. fór í leikfimi í morgun, kom heim og lét lífið.
Það er erfitt að komast í form! GODDAMNIT! En ég á bara tvo vinnudaga eftir og þá er ég hætt á kaffihúsinu. Jibby kay yayyyy mothafuckazh..
svo bara úrslit í Idol í kvöld.. að sjálfsögðu held ég með sjóaranum, annað þýðir ekki.
Take it easy punks
:)

þriðjudagur, janúar 13, 2004

way too funny !!!
FRANK TIPS FOR AVOIDING AIRLINE TERRORISM

* If terrorists are attacking, you can turn common items into weapons. One is to take your palm and then curl up your fingers. This makes a "fist" which works well as a cudgel. You can also curl up the inflight magazine and bop terrorists on the head with it. It won't do much damage, but it will be kinda funny. Bop! Bop!

* If you are about to fight a terrorist in hand to hand combat in the aisle, first yell to him, "You're about to experience some major turbulence!" because that will be so cool.

* When fighting a terrorist, the best and most climatic way to finish him off is to open an emergency door and suck him out. Be careful, though, as air pressure imbalance does not distinguish terrorist from decent American; it's neutral like the Swiss

* As in Die Hard and Passenger 57, the best way to avoid the initial terrorist attack is to be in the bathroom. If someone complains about you being in there so long, tell him you're fighting terrorism.

* If the oxygen masks come down, make sure they are dispensing oxygen and not poison. The best way to do this is to use the lighter you took from the shoe bomber. If you apply fire to the mask and it immediately burst into flames, then yes, it was dispensing oxygen.

* Also bring a bomb on board. If terrorists get up and start threatening everyone, you then threatening to blow up the plane if they don't shut up. That will steal their thunder, and they'll probably just sulk and then sit back down


* If the man next to you is named Mohammed, that's a terrorist name; beat him up. If he is named Mo, that could be short for Mohammed; beat him up. If he says his name is Bob, he's probably lying and it's really Mohammed; beat him up. If his name is Sue, make fun of him for having a girl's name; he'll beat you up.

* If you are worried that the people around you are terrorists, immediately alert the stewardess. She can give you booze which will make you much less worried.

* Terrorists plan to modify cameras as stun weapons. If a terrorist tries to take a picture of you, hold up a mirror and deflect it back at him. Stupid terrorist.

* The airline pillows are too small to smother a terrorist. If you need to smother a terrorist, politely ask your flight attendant for a blanket.

* If the guy seated next to you is named Al, watch him with suspicion; that's halfway to Al Qaeda.

* If someone tries to light a fuse on his shoes, that's a sure sign of terrorism. Take away his lighter then hit him on the nose while firmly saying, "No!"

* If someone takes out a boombox, quickly grab it and smash it over the person's head. Even if he wasn't a terrorist, what the hell is he doing with a boombox on a plane flight?

* Terrorists are trying to sneak weapons into children toys. If you see a child on your flight, smash his toys.
It's a bitter world

Nú er ég búin að vera að vinna allar helgar í desember og so far í janúar - verð að vinna næstu helgi líka.. Það er svoo langt síðan að ég hef átt góða og hressa helgi, hvort sem það er djamm eða sprell ! Þarnæsta helgi verður semsagt fríhelgi hjá mér - ég ætla sko að nýta mér hana.

Fregnir af mér?

*Ég er orðin kona einsömul
*Fór í yoga í dag og það var geðveikt!
*Hlakka til að fara á Converge á morgun
*Hlakka ekki til að eyða 1200 kalli samt..ég á ekki dime
*Get ekki beðið eftir að það komi maí svo ég komist til englaborgarinnar (LA)
*Ég veit ekki hvað ég á að fá mér í Skífunni á morgun þegar ég skipti jólagjöfum
*Mig langar samt í Kill Bill sándtrakkið
*Mér finnst ýkt gaman í tónfræði þegar ég skil hvað er að gerast
*Ég skildi allt í dag
*Ég held með Brain Police á Íslensku tónlistarverðlaunum þrátt fyrir að vera kona einsömul
*Mig langar í súkkulaði.. after eight eða toblerone
*Ef einhver fattar þetta súkkulaði komment þá er það frábært

:) Takk fyrir það!
ætla að skríða uppí rúm og láta lífið á meðan ég horfi meira á Muse dvdið mitt
magnað alveg

sunnudagur, janúar 11, 2004

hver er maðurinn ?

ég er örmagna eftir þessa helgi --- no doubt

fimmtudagur, janúar 08, 2004

"i fell in love with a big potatoe
then i started to dance
yeah
in france"
Ah.. 5 vinnudagar eftir.

Dagurinn í dag var sæmó -- það kom gullfalleg kona að versla hjá mér sem er alltaf ánægjulegt að sjá.. :)
Svo ætla ég á Sixties ball í vinnunni sem verður 24.jan held ég..
Þeir sem eiga eitthvað sixtís átfitt sem vilja lána mér -- Erlarokk@hotmail.com
grúví .. ! Hlakka mikið til. Þetta verður skemmtilegt ..
oh..ég er þreytt

"All walls are great
if the roof
doesn't fall"

miðvikudagur, janúar 07, 2004

IS this the day ?

ég er búin að eiga andlegasta dag ever í dag --- ég fór í morgun til konu sem er heilari eða eitthvað þvíumlíkt og fékk svör við spurningum sem ég bjóst aldrei við að gæti verið svarað -- Hún bara tók vandamál mín, ræddi þau og sagði mér hvað ég get gert...
Það er ekki á hverjum degi sem maður lendir í svona..hana nú
Fór svo í nudd -- það var badre vont, og ég er alveg einsog ég hafi verið lamin til dauða... líður þannig allavega.
Skellti mér enn á ný á LOTR og uppgötvaði hvað vinátta og ást er skemmtileg.. klikkar ekki.
ah.. þetta er fönkí dagur
á morgun verð ég hinsvegar að vinna .. ég verð að vinna á morgun, helgina, næsta fimmtudag og svo helgina á eftir og þá er ég hætt á þessum stað! Hana nú, ekkert nema harkan sex. Svo á mánudaginn kl.8:30 byrja ég í leikfimi, einhverju 8 vikna átaksnámskeið sem er 3svar í viku..hina tvo dagana sem ég verð ekki í leikfimi fer ég hinsvegar í jóga í kramhúsinu.. og svo verð ég í FÍH og að vinna fyrir pabba..og að æfa mig og koma saman bandinu ógurlega.
Það verður sko nóg að gera hjá mér..
jibbíkajeij mothazzzz..!

þriðjudagur, janúar 06, 2004

Ég er komin með aðra uppáhaldshljómsveit... Sú heitir TRAINWRECK .. og er hliðarverkefni Kyle úr Tenacious D og Lee úr Tenacious teyminu..
Lee er enginn annar en Darryl Donald, frontmaður og beib með fleiru.. Kyle er Klip Calhoun, Kenny Bob Thornton er á trommum, Shredy Krueger á gítar, Boy Johnny á bassa&bakraddir og svo Lance Branson hljómborðsmaður.
Meðal gesta sem má oft sjá stökkva á svið eru Tuffy McFukelbee (Jack Black) og Jerry McCracken (John C.Reilly)..
Ég mæli eindregið með að kíkja á lögin Baby Let's Rock og Trainwreck theme song - það er alveg einstaklega hresst! OG muna bara..enginn skuli taka þetta mjög alvarlega :) ég ætla btw að giftast darryl donald!

sunnudagur, janúar 04, 2004

rock'n'roll


Nuff said!

fimmtudagur, janúar 01, 2004

Jæja, gleðilegt ár allir krakkar saman, nær og fjær. Hér sit ég skítþunn eftir hangikjöt hjá ömmu og hef ekki hug að drekka bjór aftur næstu árin (Hversu oft hefur maður byrjað árið þunnur ? Amazing) Fór í hörku áramótapartý í Nóatúni eftir veislu hérna heima og það var allt bara mjög vel heppnað. Stuð og bjór. var reyndar hálf sjúskuð eftir veikindapakkann því ég er ekki alveg búin að ná mér. Vonum að það fari allt að koma.
ætla að skella mér í náttföt og koma mér fyrir uppí rúmi eða sófa og horfa á eitthvað í sjónvarpinu, mun væntanlega steinrotast. . . sem er ágætt
zzzzzzzz...........