þriðjudagur, desember 30, 2003

Jæja - ég drullaði mér loks á læknavaktina í gærdag og þá var grunurinn staðfestur..ég er víst með einhverja veiru eða eitthvað í meltingarfærunum sem og magabólgur..
Það hlaut að vera að mér væri illt í maganum! ég má því bara borða eitthvað kornmetisdæmi,ef ég hef lyst á því þeas, t.d. í gærkvöldi borðaði ég hafragraut á meðan fjölskyldan borðaði pizzu.. Gæti vel endað í grænmetissalati annað kvöld í staðinn fyrir kalkún.
En það er eitt jákvætt við þetta -- ég hef grennst .. vigtaði mig áðan og ég hef ekki verið í þessari þyngd í mörg ár... jú, að vísu get ég ekki borðað og er krónískt svöng og get ekki farið í vinnuna því mér er illt í maganum - en eitthvað gott kemur úr þessu!

fór aftur í gær á LOTR, sat reyndar á 3ja bekk svo ég fékk mesta hálsríginn. dauði en góð mynd engu að síður.. viggo alltaf töffari

laugardagur, desember 27, 2003

Ég klikkaði algerlega á því að biðja jólasveininn að gefa mér eitt í jólagjöf..
-heilsu
ég er búin að vera algerlega frá og orðin geðbiluð vegna þess að mér sé krónískt illt í maganum og reyndar búin að vera illt í honum í mörg ár - en sérlega mikið núna. ætli maður skelli sér ekki uppá læknavakt áður en það lokar, bara til að komast "enn betur í jólaskapið".
svo bara gamlárskvöld bráðlega - húrra húrra.. ég er ekki frá því að þetta ár hafi verið nett magnað, kláraði stúdentinn, tók eitthvað flipp í sumar og fór ein til ítalíu í ævintýraferð, og margt margt annað hressandi.
ég ætla samt að hafa 2004 enn meira hressandi - það bara verður að vera meira stuð til í heiminum, I'm planning on HAVIN IT! :)

miðvikudagur, desember 24, 2003

gleðileg jól alla leið frá kjalarlandi, og gleðileg jól inná alla staði á íslandi sem og alla leið til kína.. wish you were here bro

það eru jól, jeij

þriðjudagur, desember 23, 2003

Alrighty. þorláksmessa- okei okei, það eru að koma jól...

Jólin mín..

Jólin hjá mér og fjölskyldunni hafa eiginlega alltaf verið með svipuðu sniði frá því ég man eftir mér.. Á þorláksmessu hlustum við á jóladisk með Take 6 (sem er besta vocal grúppa ever) og lögum til og skreytum jólatréð.. oftast nær höfum við farið í friðargönguna niðrí bæ en ásamt þessum jólum núna og síðustu fórum við ekki. Á aðfangadag vakna ég frekar seinna en aðrir (ekkert nýtt) og þegar ég kem upp þá er mamma byrjuð að undirbúa kalkúninn og búa til stuffingu sem er besta lykt sem ég veit um ... Þegar mamma er komin svona X langt í eldamennskunni og getur yfirgefið húsið í smástund
þá förum við í kirkjugarð með leiði sem ég hef skreytt og heimsækjum þar ömmu mína,
langömmu,"afa minn" sem var í rauninni ekki afi minn en var í því hlutverki meðan hann var á lífi, og síðan Stulla vin minn. Miður skemmtilegt en alltaf hátíðlegt að minnast fólks
á þessum degi.. Síðan tekur við að keyra út jólagjafir en ég held að á morgun verði ég bara heima enda lasin og gef ekki margar gjafir í ár.. Síðan er það jólabaðið ógurlega,
klæða sig í fínu fötin og mála sig með einhverja góða tónlist inní herbergi og síðan koma upp í stofu þegar búið er að sækja ömmu .. þá er lyktin óbærilega góð og við setjum á
heilagasta disk ever með Ellu Fitzgerald (jóladisk) sem við höfum alltaf gert og kl.6
er kveikt á útvarpinu og þegar kirkjuklukkurnar hringja inn jólin kyssast allir og setjast
að borða.. eftir mat er kaffi og konfekt og byrjað að opna pakka..

aðfangadagar eru eins mismunandi hjá fólki einsog fólk er mismunandi, fyrir mér er þetta
bara uppskrift að eðlilegum aðfangadegi og mér finnst þetta alltaf jafn skemmtilegt..
Núna var ég að ljúka að skreyta tréð og svo tekur við tiltekt og eitthvað svona..
Mér finnst þetta alveg magnað að jólin séu að koma - öll fjölskyldan mín er lasin..

Talaði við bróður minn í dag sem býr í Kína, jólin hans eru engan veginn jólaleg...
hann ætlar að aðstoða vin sinn sem er kokkur annað kvöld að undirbúa fyrir veislu sem þeir ætla að halda ("ég mun sjá um það að hella rauðvíni í glasið fyrir hann og verða
fullur með honum á meðan hann eldar
".. )

Ég gerði þau mistök um daginn að grínast í fjölskyldunni að ég ætlaði að slá persónulegt bjórdrykkjumet næstkomandi gamlárskvöld því við verðum með veislu hérna heima,
ég meinti það nú bara í mesta gríni en þau tóku það fullalvarlega, tilkynntu meiraðsegja
bróður mínum það sem ætlar að skála fyrir mér og hugsa fallega til mín, planið er að ég
drekki fyrir hönd hans og báðar hendurnar mínar :)

Efast um að ég bloggi eitthvað á morgun þannig að ég bara býð ykkur punks&babes
gleðilegra jóla og allt það


mánudagur, desember 22, 2003

Ég er lasin... þetta er officially versti jólaundirbúningstími sem ég hef upplifað á ævinni..
it's a disaster! ég er með flensu, hundkvefuð og með hálsbólgu,hausverk you name it.

A MERRY FUCKING CHRISTMAS TO ME, HUH ????

laugardagur, desember 20, 2003

Jæja...nóg að gera í vinnunni - og ég farin að missa kúlið hægri vinstri.
Þarsem ég tala við amk.300 manns á dag ca.þá segi ég mjög oft sömu setningarnar..."Góðan daginn..get ég aðstoðað...bragðmikið eða bragðmilt kaffi...stóran eða lítinn expressó?" þannig að með mínu lucki þá er ég farin að bjóða góðan dag ítrekað þegar ég segi "verði þér að góðu" og "Þakka þér fyrir" þegar ég ætla að bjóða fram aðstoð mína...

Fólk er ekkert að fatta mig. Sem er ekkert skrýtið..

svo bara jól eftir 4 daga. what the hell - hvar er ég búin að vera ?
Tímaskyn mitt hefur horfið.. sem er reyndar ekkert nýtt.

Ég hef pakkað inn 10% af gjöfunum og ekki skrifað eitt jólakort - just another christmas like the others before...

svo eftir 2 mánuði og hálfan dag þá mun ég verða 21 árs.. could you belive that.
Hver veit nema það verði haldið enn á ný svaka partý með live böndum og alles?

Ekki veit ég það..

Vill einhver leigja fyrir mig chickflick og kaupa handa mér kippu af heiniken ?
þá væri ég sátt fyrir kvöldið

föstudagur, desember 19, 2003

Hvað er að fólki ?

Ég er búin að vera að spá í þessu í allan dag þarsem ég var að afgreiða fólk um kaffi og slíkt, og það er bara að hníga niður af stressi... Hvað er málið! Jólin er tímabil sem kemur á hverju ári og gerist ALLTAF og kemur og fer einsog það hefur ætíð gert - og fólk lætur í hvert sinn einsog það sé heimsendir og að þessi jól þurfi að vera betri en hin fyrri ..
Fólk - slaka á.. anda.. nú er ég búin að versla allar jólagjafir en var ekkert stressuð að ná því ekki fyrir kl.6 á aðfangadag, því ég er búin að komast að því að ef maður klikkar á einhverju sem maður er búin að plana - þá reddast það í 99% tilfellum alltaf einhvern veginn..

Á kaffihúsið kom lítil stelpa í dag sem hélt því fram að jólin byrjuðu í Ikea.
What happened to the good old standards ?

Annars búin að vera lasin síðustu 2 daga og er enn slöpp en mætti þó í vinnuna..
ég er hetja. samt ekki, vantar pening aðallega.

jólagjafalistinn minn í ár var þunnur og óspennandi... langaði aðallega í diska og föt.
sem mig langar alltaf í - það var ekkert svona annað sem ég vildi.
Langaði í nýja Erykuh Badu diskinn - muse einsog það leggur sig eftir guðdómlega tónleika um daginn(Þakkir fá Matti á xinu og Bubbi Morthens.. löng saga), leðurjakka úr retro,foo fighters dvd,joni mitchell diska.
Keypti mér samt disk með Kyuss í dag... hlakka til að heyra almennilega.

mér er skítkalt og ætla að fara uppí rúm að pakka inn jólagjöfum
---- jafnvel skrifa jólakort, who knows.. !

miðvikudagur, desember 17, 2003

Riggadiggadúúúmmmmmmm.........


Var að koma af Lord of the rings : The return of the king og ég á bara ekki orð, þannig að ég ætla að sleppa því að reyna að útskýra hversu mikið og vel ég fílaði þessa mynd.
Hún var bara vægast sagt, geðveik.

þriðjudagur, desember 09, 2003

Hold me closer my tiny dancer....

Er að fara að syngja á laugardaginn - í fyrsta skipti í alltof langan tíma! Þetteru jólatónleikar í FÍH sem munu eiga sér stað í .. you guessed it huh, FÍH!! Byrjar 2 held ég og öllum að sjálfsögðu boðið.
Ætla að syngja lag með uppáhalds gyðjunni minni Joni Mitchell...og lag sem heitir River, sem er by far eitt af uppáhalds lögunum mínum so i'm gonna enjoy that!

RIVER

It's coming on christmas
They're cutting down trees
They're putting up reindeer
and singing songs of joy and peace
Oh I wish I had a river
I could skate away on
But it don't snow here
It stays pretty green
I'm gonna make a lot of money
Then I'm gonna quit this crazy scene
I wish I had a river
I could skate away on
I wish I had a river so long
I would teach my feet to fly
Oh I wish I had a river
I could skate away on
I made my baby cry

He tried hard to help me
you know, he put me at ease
And he loved me so naughty
made me weak in the knees
Oh I wish I had a river
I could skate away on
I'm so hard to handle
I'm selfish and I'm sad
Now I've gone and lost the best baby
that I ever had
Oh I wish I had a river
I could skate away on
I wish I had a river so long
I would teach my feet to fly
Oh I wish I had a river
I made my baby say goodbye

It's coming on christmas
They're cutting down trees
They're putting up reindeer
Singing songs of joy and peace
I wish I had a river
I could skate away on
Toggi á orð dagsins, ekkert smá að lesa þessi skrif eftir drenginn.góður penni þar á ferð og góður drengur

mánudagur, desember 08, 2003

Ég

Er

Örmagna

fimmtudagur, desember 04, 2003

Stress- ég á að mæta í vinnuna eftir smástund og ég er bíllaus - jeh-úúú!

horfði í gærkvöldi á Adam Sandler dvd þarsem var svona the best of saturdaynight live , hafði nú séð eitthvað af þessu en þessi gaur er náttúrulega bara alger snillingur, hjá því er ekki komist.
reyndar ekki jafn fyndinn og jack black - but who is anyway...

top three bíómyndirnar þessa dagana hjá mér:
3)high fidelity - hún klikkar aldreiiii
2)Lord of the rings the two towers extended version - god bless peter jackson
1)Almost famous - ég er ástfangin af þessari mynd
Fór nú á Rössel Kró um daginn í Master and Commander og ..eh... 90 klukkustundir af sjóara-lingói og seglum og vondu veðri - veit ekki beint... manni varð líka svo helvíti mikið mál útaf öllum þessum sjó - kannski er ég bara aumingi, gæti vel verið.


top three geisladiskar í græjunum mínum:
3)cardigans long gone before daylight - alger snilld
2)sarah vaughan - after hours , bölvuð snilld
1)black sabbath - best of black sabbath, it's so good it hurts

top three sem mig langar í jólagjöf:
3)sjónvarp+dvd myndir
2)fullt af geisladiskum, þá meina ég fullt fullt
1)ofurdekur í svona spa dæmi og heljarinnar fyllerí eftir það...hihihi...
(já og svo auðvitað clothes- þarf ekki að taka það fram)

Nú er ég orðin verulega stressuð yfir að komast ekki í vinnuna á réttum tíma
... .. .. . . .......... . . ..

mánudagur, desember 01, 2003

kidnap mr.sandy claws
i wanna do it
let's draw straws

jack said we should work together
three of a kind, birds of a feather
now and forever!
lalalalalalalalalalalaaa..
lalalalalalalalalalala..

kidnap the sandy claws
lock him up real tight
throw away the key and then turn off all the lights...

wait i've got a better plan
to catch this big read lobster man
let's pop him in a boiling pot
and when he's done we'll butter him up!

kidnap the sandy claws
throw him in a box
bury him for 90 years
then see if he'll talks

the mister oogie boogie man
can take the whole thing over then
he'll be so pleased i do declare
that he will cook him rare!
weeeeeeeee!!!!!


Fá aðeins jólagírinn í gang enda 23 dagar í jólin! ;)

laugardagur, nóvember 29, 2003

Mér finnst svo skondið hvernig fólk lúkkar í bíómyndum og í raunveruleikanum....
...var aðeins að horfa á extended version af two towers í gærkvöldi og var svolítið mikið að spá í þessu.. kannski skemmtilegt að skella smá dæmi með..

Byrjum á herra Viggo, núna er hann ofur kúl í myndinni, drullugur og hress ....


en í rauninni... finnst mér hálf puffy-legur í alvörunni,hann var víst alveg heilir 160 cm!!!


Svo náttúrulega prinsinn sjálfur, Orlando Bloom.. Jújú, hann var sætur í sokkabuxunum en hann var aðeins of mikill fairy fyrir minn smekk....


Hann er mikið betri í raunveruleikanum...yeahh!


Ókei.. Elijah Wood .. .. fyrir utan hárkolluna og lappirnar er ekki mikið að sjá að það sé munur á drengnum.. já og hreimurinn að sjálfsögðu..


Veit samt ekki alveg...


Ofurtöffarinn sjálfur, Ian McKellen, er svona NETT breyttur...!


Hann verður að eiga það að hann er bara flottasti wizard (í eldri kantinum,hann ásamt sean connery) ever seen on the screen og einnig off screen.. !



Jæja..ég nenni þessu ekki mikið lengur..
Fór í gærkvöldi á Brain Police og Sub Dub Micromachinery (þýskt rammsteinskotið rokk) og það var ágætisstemmari fylgjandi því .. . . jéassh..
ein szvæ dræ! Ummisshummishj.. (Þarf eiginlega að heyra þetta, svona techno element pæling einhver...)
múha..

fimmtudagur, nóvember 27, 2003




jæja.. allt er til í heiminum.. ! Waahaaa-- bring on the noochie !

þriðjudagur, nóvember 25, 2003

Heilt og sælt veri fólkið...

Hef lítið að segja - vinna, fíh og lífið. . .
það er hressandi svona við og við að eiga sér líf þeas. . .

KRÆST!

Útgáfutónleikar Brain Police nk fimmtudagskvöld á nasa.. yeaaahhh

fimmtudagur, nóvember 20, 2003

Wassap!

Eg er svong, eiginlega alveg ogedslega svong..thad er engan veginn hresst!

Mig dreymdi i nott einhverja scrambled version af Kill Bill, eg var alveg ad burna i ogedi! Nuna er eg typan sem finnst erfitt ad horfa a ogedslega hluti i biomyndum (eiginlega bara alveg hrikalega erfitt..weak spot!) en fyrir mer var Kill Bill einum of blodug til ad actually fa thetta inna mig, thetta var bara svo absurd.
Anyways, back to the dream, eg var eitthvad ad reyna ad bjarga einhverju lidi sem var buid ad vera ad tsjilla i fataklefa i sundi alveg hevi lengi..eg var eitthvad ordin pirrud og spurdi af hverju thau vaeri buin ad tsjilla tharna..tha var eitthvad lid sem bannadi theim ad fara..
Eg tok einhverja konu upp a annarri loppinni (Eg er nybuin ad horfa a HULK, hofum thad a hreinu) og sveifladi henni svona utum allt, skellti henni gedveikt brutal a eitthvad glerbord med fullt af glosum og tok hana svo upp a harinu og dro hana upp og skellti henni í hraunvegg thangad til ad hun var ekki med neitt synilegt andlit lengur.. thetta var eitt af thvi sem gerdist i draumnum.
thannig ad draumfarir minar voru engan veginn huggulegar og eg vaknadi eiginlega half urvinda eftir laetin.

Af hverju dreymdi mig ekki ad eg saeti i fidurhafi og hlustadi a yogatonlist, tha hefdi eg sofid almennilega..

Ja..eg for einnig ad spa i einu i dag, og thetta fannst mer fyndid.
Eg for ad hugsa um einhverja auglysingu sem var/er i sjonvarpinu,held ad thad hafi verid ad auglysa naerfot i hagkaup eda e-d, thad er eitthvad par a naerfotunum i koddaslag uppi rumi og thad er svona fidur utum allt.
Eg for adeins ad spa... Nuna er mer alltaf gedveikt kalt, ma segja ad thad se lelegu blodstreymi ad kenna og se eitthvad laeknisfraedilegt- og eg vaeri potthett ekkert svo hamingjusom ef eg vaeri a naerfotunum, ekki undir saeng eda i peysu yfir, ad slast vid manninn sem eg elska?

Og annad! Thad er i sambandi vid allt fidrid sem fer utum allt, eg vaeri POTTHETT ekki anaegd ef eg aetladi i nettan fight vid elskhugann og myndi eydileggja saengurfotin?
Perfectly good stuff ruined!

Kostar nett dunsaeng ekki sma pening ?

Vaeri tha alveg jafn skemmtilegt ad brjota kristalglosin heima hja ser...?

Var bara ad spa...

þriðjudagur, nóvember 18, 2003

Eg er anaegd med Rasmus.. Fann einmitt stelpu-rasmus sem hefdi getad ordid kaerasta rasmus i einhverri sorabud rett fyrir utan Selfoss.. en eg er viss ad Arni heldur honum katum..

Mikill dagur ad baki, vinna vinna og svo tonfraedi timi tharsem eg fekk reyndar netta 9.4 ur tonfraediprofinu minu... Takk eg veit, eg er hrikalega stolt

eg held eg thurfi ad fara til augnlaeknis bradlega.. thvi mjog oft tha missi eg fokusinn i augunum og verd einsog fifl ad pira augun. thad er ekki hresst.
en mer hefur alltaf fundist gleraugu kul - mer finnst thau jafnvel stundum gefa piltum
storan plus i kladdann.. thad verdur tho ad vera svalur dud of course..

Er ad hugsa mer til hreyfings, skella mer uppi rum adeins og taka sma dvd adur en eg fer ad taka mig til fyrir afmaelistonleika Xsins a Nasa.. hver veit nema madur hitti Arna kata..


.. Ekki veit eg thad allavega..

Joi - gangi thjer vel i fyrramalid i profinu..



mánudagur, nóvember 17, 2003

Nu er eg slappasti blogger landsins abyggilega..

Eg hef nu bara verid ad vinna, fara i sumarbustadaraferd, eiga godar stundir i raun og veru.. almennilegt lifid thessa dagana.
Nenni ekki ad skrifa neitt mikid, get bara haft svona stikkord :)

*For a Scary Movie 3 i gaer - horror leidinleg...!
*Sa Kill Bill (Man ekki hvort eg hafi skrifad thad) - hun var god, en subbuleg
*Bradavaktin er eftir 2 daga
*Smarty Pants eru vonandi ad fara i studio bradlega
*Er ad drekka saetasta karamellu/kaffi-drykk ever sem heitir Karamellusveifla
*Eg vorkenni Astu alveg hevi eftir kaffi-vesenis atridi fyrir viku sidan. Hun er samt alger hetja, like madurinn hennar Mamuka.
*Loksins komu myndirnar hans Arna i metal hammer af minus.. til hamingju kallinn minn.. Er gummiondin enn ekki i godum gir annars ?
*A morgun eru afmaelistonleikar X-ins sem eg hvet alla ad fara a
*Systir min er ad hlusta a Dido og eg er ekki ad meika thad

That's about it!..
Megi allir eiga godar stundir

miðvikudagur, nóvember 05, 2003

mánudagur, nóvember 03, 2003

cflatmaj
Cb major - life is full of complecations,
commitments and organisation. You love to make
sure everything is just perfect, but sometimes
this can cause you to fall over your own feet.
A slightly unsociable key: why Cb major when
you could be the identical Bmajor? It has less
accidentals.


what key signature are you?
brought to you by Quizilla


Tonfraediprof a morgun.daudi og djofull !
eg sucka i bloggi thessa dagana,eg bidst velvirdingar
:D
:)
:/
:(
:~(

netti expression girinn
djofull hef eg ekkert ad segja

Black Sabbath kveld a fimmtudaginn pa Gaukinn på Stungen, maeta maeta!

fimmtudagur, október 30, 2003

Var a KR-Tindastoll adan tharsem minir menn (nu a eg tha ekki natturulega, en thetta er vist svona ordatiltaeki i sportinu...weehoo) Kr unnu 111-108.. bravo

erfidur dagur i vinnunni og byst vid ad morgundagurinn verdi thad lika.
uss



miðvikudagur, október 29, 2003

Það klikkar bara ekki að þegar það er smá spare-time þá finnst mér heví gaman að taka svona próf á quizilla.com og gera e-ð skemmtilegt..
like now..!

CWINDOWSDesktopPowerRangeres.jpg
Power Rangers Movie!


What movie Do you Belong in?(many different outcomes!)
brought to you by Quizilla


hahaha (am i the only one to see the irony of the following below ?? ) :)

You won't die. God will take you up to Heaven
without having to taste the bitterness of
death, just like Elijah and FDR.

http://spartacus007.tblog.com Political Satire
http://www.LiberalClassic.com Buy unique pro-
Liberty apparel, bumper stickers and books!


How Will You Die?
brought to you by Quizilla

Budweiser. King of Beers. You are as American as
they come my friend. Nothing against those
pussy light beers or worse yet, imports, but
you would rather have a diesel. Now get in your
pickup, drive down to the general store and get
yourself a rack.


Which Beer are you?
brought to you by Quizilla


tomboy
Tomboy


What's your sexual appeal?
brought to you by Quizilla


Aurora
You are Aurora from Sleeping Beauty!


What Disney Princess are you?
brought to you by Quizilla


jæja best að missa sig ekki alveg yfir þessu, enda 5 mín í Bráðvaktina!

mánudagur, október 27, 2003

Er buin ad liggja yfir Mingus disknum ogurlega med Joni Mitchell m.a. (whats new..)
og er buin ad fa oll log a notum og buin ad ,,designa" almennilega MINGUS moppu,
for einmitt i songtima i dag, skellti moppunni a bordid og sagdi med minni oskaplega
hressilegu rodd ,,Let the action begin".. neinei.. Er ju samt byrjud ad syngja af thessari
plotu og haetti ekki fyrren eg verd buin med allt og ordin satt :)
Eg er hamingjusom !
Er einmitt ad hlusta a eitt allra besta lag plotunnar,Sweet Sucker Dance, tharsem baedi lagid og textinn er geeedveikt.. eg er alveg heillud ad thessum texta!!!!!
Maeli med ad ALLIR lesi thetta.. enda meikar thetta sens..!

Sweet Sucker Dance


I almost closed the door
cancelled on everything we opened up for
Tonight the shadows had their say
Their sad notions of the way
Things relaly are
Damn these blues!
They'd turn my heart against you
Since I was fool enough
to find romance
I'm trying to convince myself
This is just a dance!

We move in measures
Thru loves' changing faces
Needy and nonchallant
Greedy and gracious
Thru petty dismissals
And grand embraces
Like it was only a dance!

We are survivors
some get broken
Some get mended
Some can't surrender
They're too well defended
Some get lucky
Some get blessed
and some pretend
This is only a dance!

We're dancing fools
You and me
Tonight it's a dance of insecurity
It's my solo
While you're away
And shadows have the saddest things to say

Love

We can't live without it
Why do we go out and get it
Just to turn around and doubt it
Like we're scared to care
It's hard to talk about it
Aw - it's only a dance
(there's a sucker born today
i heard them say
born to lose)
Am I sucker to love you?

You're such a sweet love
You're a proud man
You're a treasure
Time passes gracefully
Living can be such a pleasure
You make it easy to take it in measures
Like it was only a dance!

We're dancing fools
You and me
Tonight it's a dance of insecurity
it's my solo
Blue way
And shadows have the saddest things to say

We are survivors
Some get broken
Some get mended
Some can't surrender
They're too well defended
Some get lucky
Some are blessed
and some pretend
This is only a dance!


sunnudagur, október 26, 2003

Eg virdist hafa tekid ut eitthvad blogg kast fyrir sidastlidnu dagana eftir veikindin min..
er ekki buin ad vera dugleg og ekki mikid ad segja fra anyway.. vinna,lif eftir vinnu,
lif eftir lif,vinna eftir lif.. sirka bat!
Alltaf hresst ad skoda a sidunni hans Arna, hressilegar dimmisjon myndir af prinsinum sjalfum og mer og hildi tharsem vid erum
oll frekar olvud nidri bae.. thetta var besti dagur ever! maeli med ad folk skodi
skemmtilegar myndir (yti bara a naest) ..

fimmtudagur, október 16, 2003

Beautiful.

I tilefni af thvi ad eg hef ekkert ad gera (hef svosum alltaf eitthvad ad gera en leti-slappleikastigid er frekar hatt thannig .. ) aetla eg ad gera annan svona 100-lista nema skipta honum i 10 hluta, sumse 10 atridi um 10 mismunandi hluti sem tengist mer einhvern veginn..

Byrjum a fyrsta hluta og vinnum okkur svo utfra thvi...

EINN. TONLIST
1)Eg aetla ad vinna vid tonlist thegar eg verd eldri og hef avallt aetlad mer
2)Eg kom fyrst fram, tonlistarlega, a blokkflautu i tonlistarskolanum i reykjavik
3)Eg kom fram reglulega a medan eg var ad laera a piano og leid alltaf jafn
hrikalega illa, enda feimid barn
4)Eg vard naestum thvi skotin i einum pianokennaranum minum um daginn
(hann er nokkrum arum eldri en eg og er bjutiful as hell) og akvad ad haetta af
sokum einbeitingarskorts..
5)Eg get naestum thvi fullyrt ad eg hlusti a nanast alla tonlist, tho get eg ekki
hlustad a pikutechno, einhvers konar tehno og slaemt country.
6)Ef eg yrdi strand a eydieyju og thyrfti ad velja eitt hljodfaeri, tha myndi eg velja
rhodes
7)Ef eg yrdi strand a eydieyju og thyrfti ad velja einn tonlistarmann med mer , tha
myndi eg velja Stevie Wonder , Jeff Buckley eda Miles Davis
8)Eg elska ad koma fram tonlistarlega,hvort svo sem a bassa eda syngja
9)Mer finnst eg gera alltof litid af thvi og mun kippa thvi i lidinn,vona ad mer gangi vel
10)Mer finnst eg eiga fullt erindi i tonlistarheiminn

TVEIR.LIFID,DAUDINN&GUD
1)Eg trui a lif eftir daudann tho thad se ekki alveg audvelt ad utskyra
2)Paelingin um himnariki og helviti for alveg med mig thegar eg var yngri
3)Eg hef aldrei truad a gud, einfaldlega af thvi ad thegar eg thurfti a honum/henni
ad halda tha var enginn annar til stadar fyrir mig heldur en their sem eg atti ad fyrir
4)Eg fermdist borgaralega utaf thessum paelingum
5)Eg veit ekki alveg hvad eg trui a, eg veit eg trui a hid innra sjalf og thad goda i
folki&heiminum en thad getur verid fljott ad skyggja a thad med ollu thvi slaema sem
gerist i heiminum
6)Eg vona innilega og hlakka til ad hitta folk sem hefur daid a undan mer
7)Mer finnst lifid stundum algert aedi, stundum algert helviti en oftast finnst mer thad
bara einsog madur gerir thad..
8)Mer finnst leidinlegt thegar folk reynir ad troda ,,Tru" uppa mig vegna thess ad eg
hef enga serstaka...
9)Eg trui thvi ad tho madur geri mistok eda geri eitthvad rangt, tha gerir madur
eitthvad rett sidar meir i lifinu til ad baeta upp fyrir thad.
10)Mer finnst folk tala of litid um lifid&daudann, tho thad se morbid umraeduefni tha
getur thad vakid folk til umhugsunar

THRIR.ASTIN
1)Eg er mikill sucker fyrir astinni
2)Eg vard fyrst astfangin thegar eg var um 15 ara
3)Eg verd audveldlega astfangin og thessvegna oft ordid thad
4)Mig vantar meiri ast i lif mitt en grunar ad thad se mer ad kenna, enda ekki opnasta
eda adgengilegasta manneskjan sem folk kynnist
5)Mer finnst gaman ad elska folk skilyrdislaust og thegar thad elskar mig
6)Eg uppgotvadi i dag thegar eg var ad tala vid bestu vinkonu mina i simann og vid
vorum ad bulla einhverja steypu,ad mer thykir alveg hraedilega vaent um hana og
thad yljadi mer um hjartaraetur.
7)Eg hef gert mistok i astinni og hef oft stadid einsog rjukandi brunarustir,ein og
yfirgefin..thad er ekki gaman
8)Eg vorkenni folki sem leyfir ser ekki ad elska adra og sjalfa sig
9)Ast er okeypis, folk aetti ad fatta thad
10)Eg er voda vaemin thegar vidkemur svona subjecti greinilega!

FJORIR.UTLIT,FATNADUR&FRAMKOMA FOLKS
1)Eg hef aldrei getad litid i spegil og verid fullkomlega satt vid mig,sem betur fer
2)Mer finnst utlit geta blekkt folk all hrikalega, t.d. hef eg heyrt oftar en einu sinni..
:"Eg helt thu vaerir svona-og-svona typa,allavega lukkadir thu thannig,samt ertu bara
allt odruvisi!"
3)Mer finnst gaman ad horfa a og taka eftir folki, fatnadi serstaklega
4)Eg er sucker fyrir fotum, honnunum og tisku, tho eg se ekkert alltaf fylgjandi hvernig
straumarnir eru....
5)Thad fer i taugarnar a mer thegar litlar stelpur eru i mellu klaednadi sem eg myndi
aldrei lata sja mig i, ekki einu sinni a nelly's
6)Madur aetti sjaldan ad daema folk vid fyrsta fund vegna utlits eda fatnadar
7)Sumar stelpur sem eg thekki og eru beib vita mjog vel af thvi hvernig thaer lita ut
og stjornast mikid af thvi... Mer finnst thad fyndid
8)Framkoma folks er eins mismunandi einsog folkid er olikt, stundum er ekkert haegt
ad botha i thvi...stundum er thad haegt
9)Mer finnst gaman ad taka mig til og vera alveg drullu fin,thad gerist bara einu sinni
a tiu ara fresti
10)Folkid sem mer finnst fallegast er ekki endilega grannast eda med fallegustu hudina
heldur er thad folkid sem er med thetta fallega inni ser og hefur ,,karisma"

FIMM.FRAMTIDIN
1)Eg vona ad eg eigi eftir ad lifa vel og lengi,hamingjusom og gift (freddie ljungberg?)
2)Mig langar til ad eignast stelpu sem myndi heita Ua og strak sem heitir Sturla
3)Eftirnafnid maetti vera eitt af eftirfarandi: Ljungberg, Pitt, Del Toro, Farrell eda
Bloom!
4)Eg held eg verdi biladslega skemmtileg mamma thegar timinn kemur
5)Eg held eg verdi biladslega threytt amma ef ad mer tekst ad vera BILADSLEGA
skemmtileg mamma.. :)
6)Eg er nokkud skelkud vid framtidina, thvi,einsog einhver sagdi tha veit enginn hvad
hun ber i skauti ser..
7)Eg vaeri til i ad ferdast og skoda lond einsog Egyptaland,Kina og eitthvad
8)Eg fer til Kina naesta sumar svo ad planid mitt gengur vel
9)Mig langar ad taka fleiri ahaettur i lifi minu en eg hef gert adur
10)Var eg buin ad segja freddie ljungberg?

SEX.LOSIN'MY COOL
1)Versta skiptid sem eg hef misst kulid var thegar eg var ad horfa a handbolta med
honum Magga fyrir einhverju ari sidan eda svo. Tha segir thulurinn "Og thad er gult
spjald a loft!" .. Eg var eitthvad utan vid mig og eftir smastund gubba eg utur mer..
"Hver er Loftur?"
2)I einhverri sumarabustadaferd var eg i eltingaleik vid Kidda a naerbuxum og hlyrabol
og hrundi a andlitid, i snjoinn..Ah,you had to be there
3)I annarri bustadaferd var eg thunn ad horfa a sjonvarpid tharsem var fotbolti.
Mer fannst eitthvad dularfullt hvad thad var verid ad skora mikid af morkum og eftir
duk og disk, akvad eg ad spyrja hvad vaeri malid, thad vaeri buid ad skora bara
endalaust af morkum.. thad var nett thogn og mer var tjad rolega ad thetta vaeri
svona markaregnsthattur, tharsem vaeru billjon mismunandi lid...i mismunandi
buningum...a mismunandi vollum...
4)Orskommu sidar thegar eg helt eg vaeri buin ad recovera af losin'my-cool tha labbadi eg ut og thar var mjog mikil thoka.. Stod tharna voda spok og tjadi folki ad
thad vaeri alveg gifurlega mikild moda ..
5)Eg er ekki viss hvor missti meira kulid, eg eda Arni, thegar einn godan redurdag
i skolanum var eg ad ganga i haegindum minum thegar hann kippir fram loppinni
(Faetinum) og fellur mig fyrir framan alla listabrautina og eg dett beint a andlitid
6)I einu myndlistarpartyi tokst mer a einhvern hatt ad missa jafnvaegid a milli sjonvarps og bords(A bordinu voru bjordosir og ein stor snakkskal) og i stadinn fyrir
ad detta a sjonvarpid (hjukk) hrundi eg a bordid, med rassinn ad sjalfsogdu i
snakkskalina.. Thad var ekkert raett um thetta ne hlegid ad thessu (!!)
7)I sidasta aramotapartyi var eg ekkert serlega i glasi ad posa fyrir framan magga sem var med videocameru.. Tha var sett lag a med Tenacious D og eg byrjadi ad koma
med ,,outstanding performance" og syngja einsoog mer vaeri ekkert audveldara..
Endadi ad sjalfsogdu med thvi ad eg skalladi velina endalaust fast og var ad deyja
i nefinu fram a nyja arid...
8)Thegar eg var ad ganga nidur stigagang hja fyrrverandi kaerastanum minum og
akvad ad hoppa nidur alla stigana alveg fra efsta stigagangi.. thad gekk allt vel thartil
eg kom ad nedstu troppunni i nedsta stigaganginum og thar missteig eg mig og hrundi nidur.. Mer tokst ad slita lidband i okklanum og thetta gerdist allt deginum adur
en fyrsta busaballid i FB var og eg var natturulega busi...
9)Thegar eg var mjog hress i Hollinni ad slamma vid Minus fyrir morgum arum sidan,
misskildi adeins stage-diveid mitt og hrundi beint a golfid, ja, einsog i auglysingunni
10)Thegar eg var ad taka 2. eda 3. songstigid mitt og eg vard svo hrikalega stressud.
Thad var eitthvad lett grin i djoki og eg akvad ad vera gedveikt fyndin og kynna
songkennarann minn og kynnti hana... "Ma eg kynna..Kristjana!" .. Tha natturulega
het thaverandi songkennarinn minn Margret Eir og eg hafdi verid ad laera hja
Kristjonu arid adur. . . Eg fekk samt hatt a profinu!

SJO.SMEKKUR MINN FYRIR KARLMONNUM(utlitslega)
1)Skegg er algert must.. ma vera i miklum maeli eda bara sma, thad VERDUR bara ad
vera..
2)Tattoo eru alltaf hressandi plus
3)Rokkaralukk (reyndar ekki sidir ledurjakkar eda slikt heldur svona jeans og gaddabelti,skyrta jafnvel og allt thad) er aaaalveg ad bliva.. Truckeraderhufa er aldrei verri og geta kryddad uppa bad hairday..
4)Falleg augu og god kinnbein
5)Helst eitthvad hairdo.. snodadir hausar eru godir en alltaf gaman ad hafa sma do!
Ma vera ufid, klippt og thannig en helst ekki thannig ad se i marga klst ad gera sig til
6)Gott body er godur kostur, ekki skylda en alltaf skemmtilegt
7)ALDREI..og tha meina eg A L D R E I skyldi mitt deit fara i Speedo skylu i sund..
8)God lykt og vel hirtar hendur (ekki endilega hand manicure heldur ad vera ekki med
kokain neglur og kukinn undir theim eda svoleidis...)
9)Staerri en eg er jakvaett.. tho eg hafi nu farid utfyrir tha reglu stundum ;D
10)Med goda utgeislun og sexy karisma!

ATTA.HLJOMSVEITIR EDA TONLISTARFOLK SEM EG FILA
1)Joni Mitchell
2)Jeff Buckley
3)Beethoven
4)Sick of it all
5)Metallica
6)Ella Fitzgerald,Sarah Vaughan,Billie Holiday,Aretha Franklin&Nancy Wilson
7)Charles Mingus
8)Jaco Pastorious
9)BB King (the groooove!)
10)Norah Jones (alltof kul)

NIU.UPPAHALDS STADIRNIR MINIR
1)Herbergid mitt
2)thegar eg er olvud og i rokkaragir, 11
3)Rom&Verona
4)Kaffibrennslan med Astu
5)Kaffi Vin med Lilju
6)Hviti sofinn uppi stofu
7)herbergid hennar Lilju (you aint gettin up from that bed..)
8)A tonleikum med gott utsyni
9)Bakvid mikrafon
10)Heima hja ommu&afa Magga i hrafnagilsstraeti a Akureyri

TIU.ANNAD
1)Mer finnst burritos med kjukling ogisslega gott
2)Eg hef verid med ordin,,edal, pant-ekki, pant, massa, snilld og allrighty" a heilanum
i gegnum tidina
3)Mer finnst pirrandi thegar folk er med eitthvad leidinlegt a heilanum,t.d.fifl
4)Eg aetla a Airwaves a morgun en eg veit ekki hvad kostar
5)Eg hef aldrei farid a Airwaves
6)Mer finnst Al Pacino einn svalasti madur i heimi
7)Mig langar i fleiri tattoo
8)Mig langar ad laera ad gera tattoo og er ad vinna i moppu nuna
9)Mer finnst gaman ad lesa liffraedi og ensku
10)stundum er eg algert nord



Jaeja.. Thetta tok sinn tima.. en fraedandi var thetta!
Ya'll wish me good luck ad komast i vinnu a morgun og a Airwaves, thvi svo fer eg i
sumarbustad a laug.morgninum .. wehhooo!!



Eg virdist vera ad berjast vid einhver thrjosk veikindi, er enn mothaf..slopp og omurleg..
Algert scull...!
mer er nu kalt a tanum og aetla ad gera eitthvad i thvi..
aetti eg ad finna mer sokka?
aetti eg frekar ad fara undir teppi ?
aetti eg ad fara i fotabad ?

DJOFULL er lifid erfitt stundum
:/

miðvikudagur, október 15, 2003

Song: Aurora
Artist: Bjork


--------------------------------------------------------------------------------

The real lyrics were:
Aurora
Goddess sparkle.
Shoot me
Beyond this suffer.

But I misheard them as:
Aurora
caught a sparkle.
Shoot me
Beyond the sofa.



thessi sida geymir gullkorn, otrulegt hvad madur getur tynt ser i thessu :)


ju.. dr.kovac (goran visnjic) myndi pottthett laekna mig !!! hann er bara upptekinn!
Uff.
Er buin ad vera ad hlusta a nyju Rufus Wainwright plotuna i tolvunni nuna og eg er sem tofrum heillud! Edal musik og eg tharf algerlega ad redda mer thessu a fostu formi...
Nuna er ogledi tekin vid i veikindunum, ekki sterkur leikur...
vorkennir mer enginn ? thetta er all svakalegt..

þriðjudagur, október 14, 2003

Er buin ad vera i veikindum enn a ny i dag, er ekki kat en tho gat eg stytt mer stundir med ad ihuga/undirbua afmaelisgjofina hennar Lilju sem a einmitt afmaeli naesta laugardag...bammbaramm..

,,oh somewhere deep inside of these bones
an emptieness began to grow
there's something out there, far from my home
a longing that I've never know...
..
oh there's an empty place in my bones
that calls out for something unknown
the fame and praise come year after year
does nothing for these empty tears"
-jack the pumpkin king
gengur ekkert svo vel
er ad reyna ad koma commentakerfi i gang a thessa sidu
...ahhhhhhrggg
I'm gonna do the best I can
Oh, the sound of rollin' dice
To me is music in the air
'Cause I'm a gamblin' Boogie Man
Although I don't play fair

It's much more fun, I must confess
When lives are on the line
Not mine, of course, but yours, old boy
Now that's be just fine


Var ad breyta link hja honum Tona, hann er kominn med nyja killer flotta sidu.

mánudagur, október 13, 2003

nuna er eitthva sona 100 listi i gangi. nu finnst mer afar skemmtilegt ad lesa hja odru folki um thad og sina personulegu hagi og tharsem eg er lasin og ogedsleg aetla eg ad thrykkja inn einhverju bulli um mig, jafnvel ad folki viti eitthvad meira um mig fyrir vikid.

1. eg heiti erla stefansdottir
2. mig hefur langad ad heita ollum odrum nofnum i heimi en erla
3. mer fannst thad minna mig a gangstett thegar eg var yngri (waddafokk?)
4. eg faeddist i boston mass.
5. mer thykir einhverra hluta vegna rosa vaent um thann stad tho eg muni ekki mikid eftir thvi ad hafa verid tharna
6. eg er baedi med 100% islenskan rikisborgararett sem og bandariskan
7. eg er stundum kollud kaninn heima hja mer
8. samt er eg engan veginn kani
9. eg by med foreldrum minum og systur
10. brodir minn flutti til kina fyrir nokkrum arum sidan
11. mig langar ad flytja til hans
12. eg thori ekki ad fljuga ein i milljon klukkutima til ad heimsaekja hann
13. thessvegna fer eg med fjolskyldu minni naesta sumar i heimsokn
14. eg og lilja vinkona min akvadum i fyrra ad fara a roskilde 2004
15. mer finnst typiskt ad vid forum ekki
16. eg hef verid med dokkt har i 20 ar, er nuna nanast blond
17. thegar eg var litil sagdi eg ,,Jong gong" i stadinn fyrir jogurt
18. eg hef ekki hugmynd af hverju
19. I dag segi eg jogurt og finnst thad edlilegt
20. eg hef laert a piano i ca. 100 ar, bassa i 4 ar og laert song i ca.4-5 ar
21. byrjadi ad laera jasssong, for sidan i songleikjadeild og er nu aftur komin i djassinn i Fih
22. eg elska djass og finnst hann vera uppeldistonlistin min
23. eg vaeri til i ad eyda dogunum minum i eftirfarandi: spila a bassa i hardcore/metal/rokk/ponk bandi, syngja djass i svaka cool bandi eda syngja i svona juliana theory eitthvad bandi.
24. mig dreymir um ad geta sungid einsog Tarrie B og Theo Kogan
25. eg er bara med alltof ,, delicant " rodd til ad meikada, thessvegna er eg i djass
26. eg var i melaskola, sidan hagaskola og svo klaradi eg FB a myndlistabraut
27. mer finnst eg ekkert geta teiknad ne malad
28. eg sokkadi i myndlist i hagaskola
28. eg var a Anata Marga (man ekki stafsetninguna) leikskolanum i Skerjafirdi sem er einhvers konar joga leikskoli
29. eg a mjog audvelt med ad verda hrifin af einhverjum
30. eg a minna audveldara med ad haetta ad vera hrifin af einhverjum
31. fyrsti kaerastinn minn er mesti skithaell i heimi
32. eg held eg se nett bilud kaerasta
33. uppahalds myndirnar minar eru Godfather myndirnar, High Fidelity og Snatch
34. mer finnst james hetfield viiiidbjodlsega saetur
35. eg laet oft undan thrystingi
36. stundum geri eg thad ekki og tha finnst mer eg vera bilud hetja
37. eg a ofurhetjunafn
38. eg er hootchy mama, sidekick hja vondum thyskum dverg
39. eg hef sed AC/DC 4 sinnum
40. eg vaeri til i ad sja AC/DC 400 sinnum i vidbot
41. eg hef verid skotin i bassaleikarnum i sick of it all sidan 1997 eða 8
42. vid eye-flirtudumst sl. sumar og eg for svo hja mer ad eg for
43. eg hef sjaldan sed jafn mikid eftir thvi einsog ad hafa farid
44. mer finnst johnny knoxville bjutiful einsog hann er heimskur
45. eg a ogedslega mikid drasl i herberginu minu
46. mer fannst natural born killers ekki baun ogedsleg thegar eg sa hana fyrst
47. mer fannst thad eitthvad skrytid vidhorf
48. eg pissadi naestum thvi a mig af hlatri thegar eg sa ,,Holy Grail" med Monty Python i fyrsta skipti
49. atridid med munkunum tharsem their sla sig i hausinn med bibliunni er potthett fyndnasta atridi sem eg hef sed
50. fyrsta skipti sem eg man eftir ad hafa gratid yfir biomynd var thegar eg sa My Girl i fyrsta skipti og gaejinn do og gellan var ad reyna ad vekja hann i kistunni, honum vantadi gleraugun sin
51. eg tarast mjog oft yfir biomyndum
52. sumir halda ad eg se gedveikur nagli
53. eg er greinilega med mjog hardslegan-nagla frontara
54. eg er vidkvaemari sal en folk heldur
55. margir af bestu vinum minum i gamla daga baktoludu mig fra thvi eg var litil
56. folki fannst eg skritin
57. folki finnst thad enntha
58. eg elska naedi og ad vera ein, dulla mer ad hlusta a tonlist eda teikna eda eitthvad
59. mamma er besta vinkona min i ollum heiminum
60. mer fannst aldrei hallaerislegt ad tsjilla med mommu thegar eg var unglingur
61. odrum fannst thad hinsvegar
62. eg myndi vilja vinna med Danny Elfman tonlistarmanni
63. Mig grunar ad kotturinn minn se ad fara ad deyja ur elli bradlega
64. eg er buin ad eiga hann i rum 9 eda 10 ar
65. hann heitir funi hitler bumbulius, millinafnid kom utaf bletti sem er a nefinu a honum og minnir a hitler skeggid
66. hann er skrytinn (kotturinn)
67. eg skil ekkert i politik
68. frekar horfi eg a sapuoperur
69. eg elska bradavaktina, amazing race, friends, the practise og svo maetti lengi telja
70. eg horfdi a dawsons creek um daginn og mer leiddist ekki
71. eg lofadi sjalfri mer ad horfa aldrei aftur a thad
72. eg sat fyrir framan sjonvarpid eftir viku og horfdi
73. mer er alltaf gedveikt kalt
74. eg er vist med mjog lelegt blodstreymi i likamanum
75. eg er heppin ad vera ekki strakur
76. mig langar ad fara til bandarikjanna eftir ar til ad laera songleikjalist
77. mig langar til ad vinna vid sjalfbodlidastorf t.d. i afriku
78. eg myndi sennilega aldrei thora thvi
79. eg HATA ad panta pizzu i gegnum sima
80. mer finnst hevi othaegilegt ad tala vid folk i sima sem eg thekki ekki
81. eg reyni ad fordast thad eftir bestu getu
82. mig langar ad geta tekid flottar ljosmyndir
83. eg tholi ekki ad vinna
84. eg held ad min orlog liggi ekki a vinnu-veginum
85. eg aetla ad verda tonlistarkona thegar eg er ordin stor
86. eg hef aldrei aetlad mer neitt annad sidan eg var litil
87. eg sakna vina minna sem hafa farid
88. eg er med thing fyrir gaur sem eg veit ekkert um, eg se hann alltaf a tonleikum og a 11, einu sinni sed hann i worldclass og hann er bara alltof bjutiful. thad er svona gagnkvaemt eyeflirt i gangi en mig minnir samt ad hann se i sambud
89. mig dreymdi hann um daginn
90. mer finnst beyonce kul songkona
91. eg ELSKA ellu fitzgerald
92. eg dyrka Orlando Bloom
93. hann var samt soldid vaeminn i pirates
94. Tim Burton myndir eru bestu myndir i heimi
95. mer finnst Smarty Pants besta islenska hljomsveit i heimi
96. besti duet i heimi eru eg og asta med ,,By My Side" sem hefur latid otrulegustu toffara fella tar
97. eg hef alltof morg framtidarplon og finnst lifid of stutt
98. ,,i don't know about you but i'm gonna have my kicks before the whole fuckin house goes down".. -the doors a plotu sem eg a, finnst morrison hafa meikad sens en tho ekki med tilliti til dauda hans
99. madur a ad koma fram vid folk einsog madur vill ad folk kemur fram vid sig
100. eg elska dave grohl og jack black

föstudagur, október 10, 2003

Var ad fa frettabref fra Fat Wreck Records og thar komu thessar gulllinur fra Fat Mike,sem er einmitt hofudpaur NOFX sem og stofnandi utgafufyrirtaekisins...

Forget that he admired Adolf Hitler.
Forget that he’s a womanizer.
Forget that he refuses to go to a debate unless he gets the questions a week in advance.
Forget that he is good friends with Kurt Waldheim.
Forget that more than a dozen women have said that he had publicly humiliated them.
Forget the accent.
Forget that his wife looks like Skeletor.
Forget that he lied about not taking money from special interest.
Forget that he doesn’t have a plan to balance the budget.
Just remember one thing…
Kindergarten Cop.

California is fucked,

Fat Mike


Er threytt, slopp og med halsbolgu.
tharf ad vinna a morgun - allt of lengi.
er pirrud utaf hargreidsluleysi i lifi minu, langar i klippingu og ad laga.
langar i annad tattu.
vaeri til i ad dave grohl bidi min nidri rumi.
er bitur, threytt, vinnandi kona i superman bol sem bydur goda nott.

þriðjudagur, október 07, 2003

Jaeja born mingod.
Odrum vinnudeginum lokid nuna, eftir sma skammt af tonfraedi FIH eftir vinnu einnig.. stud a Erlunni sko! Held ad mer gangi bara skrambi vel, hef allavega ekki misst bakka af sulli yfir nokkra manneskju (vaeri nokkud typisk eg samt.. ) og ekkert nema hresst lid ad vinna tharna! So.. I'm happy and tired..
Svo annad kveld eru afmaelistonleikar hja honum Magga, Canora&Dikta eru ad spila a Grandrokk (grunur leikur a ad leikarnir hefjist um 10 leytid?) og madur maetir nu sko aldeilis thangad!! Pilturinn ad verda 26 ara..jaher.. thetta er skemmtilegt.
Hildur Lind er lika ad verda 20 a morgun, storafmaeli alveg (er ad priventa thad ad ef eg kemst ekki a netid a morgun ad eg hafi allavega minnst a thessi stortidindi..!)
;) Eg er kat, threytt dama sem hefur einungis annadhvort malandi/geltandi/mjalmandi/lodid/fjorfaett til ad kura hja thessa dagana.. En eg get ekki kvartad! Thvi svona er lifid, and you get what you make.. og hana nu.
DJOFULL held eg ad eg lukki med svuntu! ;D Vid hotum ekki svuntur (ef vid eigum ad nota ,,vid hotum ekki" linuna hans Arna!)
Sl laugkvold for eg a Hundred Reasons, Minus og Dadadrengi og thad var alveg storskemmtilegt! Annar gitarleikarinn var ALVEG einsog ca.20 arum eldri utgafa (og feitari og med skegg) af litla brodir magga, honum Valda (skemmdi einmitt sidasta halftimann af tonleikunum med thvi ad minnast a thetta vid hann, vid horfdum ekki a annad!) og hinn gitarleikarinn var gordjoss, algerlega.. med gleraugu,dokkhaerdur og sveittur.. allt thrennt alveg serstaklega gott fyrir minn smekk! ;D Songvarinn var oldskul version af Zach ur RATM sem var mjog skondid. Bassaleikarinn var scrambled version af Freysa gitarleikara og eg man EKKERT hvernig trommarinn var. Sem skiptir ekki ! ;) Tonlistin var horku stud, algert emo rokk sem er mjog gott..
Minus voru godir, vel sveittir og stifir. Dadadrengir hafdi eg aldrei sed adur og thad kom mer a ovart hversu MIKID minni en eg er,hann strakurinn hennar Bjarkar, hann er bar litil utgafa af domunni! Their voru samt hevi hressir.. super mario bros stefin alveg ad gera sig.
Aetla ad hypja mig uppi sofa og lata lida yfir mig af threytu.. Er gjorsamlega buin.
Folk ma senda mer samudarsms ef thvi synist svo og vorkenna mer hvad eg er uppgefin. Pant ALDREI aftur labba a moti hvirfilbyl fra Kringlunni og uppi FIH i othaegilegustu skom ever. svona er lifid!



(tharna er saeti gaurinn i blau skyrtunni,soldid glatadur a thessari mynd,trommarinn fyrir aftan hann, songvarinn hevi ,,fallegur i framan" i midjunni, freysa-bassaleikarinn og svo ad lokum stora utgafan af Valda.. )



(eg er einmitt lika i gulum bol nuna...orlog???? ) ;)

föstudagur, október 03, 2003

thessi mynd er ekkert kjanaleg... biddu.. JU!

at last! at last!

Nuna er lifid loks farid ad taka a sig almennilega mynd, thetta var ordid dularfullt a timabili. Byrjum a thvi ad eg er komin med adra loppina inni storhringiduna sem kallast haskolar i utlondum, tha adallega er eg ad spa i performing arts (musical theatre). fann ut ad draumaskolinn minn i Boston, Emerson college, er ekki utur ku fyrir mig ad spa i.. hann er i midbae Boston, rett hja tharsem eg faeddist og i 10 minutna gongufaeri fra berklee,sem pabbi minn stundadi nam i! Sumse draumaskoli en thad er orlitil peningamal i gangi nuna..Svo er eg komin a kaf i ad skoda skola annars stadar sem gaeti verid stud ad laera i!
allavega! eg og mamma forum i gaer a Fulbright stofnunina sem er svona ad hjalpa lidi einsog mer ad finna haskola i bandarikjunum (er med 100% rettindi sem amerikani, enda med bandariskan rikisborgararett...nett!)
Eftir thessa heimsokn skelltum vid mamma okkur i Skifuna tharsem eg labbadi ut, med sol i hjarta og , ,,Deluxe edition af Live at Sin-é" med Jeff Buckley, thrir geisladiskar, 2 trodfullir af ,,early versions of material that would later appear on his monumental album" tharsem hann er bara einn med gitar, allavega 18 log sem hafa aldrei verid gefin ut adur (eg thekki ekki helling af thessu..og hef nu heyrt nokkud mikid) og svo einn diskur sem er dvd med vidtal vid kappann og 3 log live. ,,Legacy Edition" stendur framan a coverinu + 24 bladsidur med fullt af myndum sem eg hef ekki sed adur og alls kyns dot (a nu ljosmyndabok med j.buckley,i'm a sucker)
Takk kaerlega!!!
For svo i keilu i gaerkvoldi med Lilju, Arnari, Kjartani, Eddu og Christine og thar var eg naestbest! (nanir vinir vita haefileikaleysi mitt i keilu)
Svo i dag.. Fekk eg barasta vinnu! Byrja a manudaginn a Kaffitar i Kringlunni :)
Thannig ad thetta er allt ad bliva hja mer..
Fyrsta hljomsveitaraefingin min i kvold,
100 reasons+minus a gauknum a morgun.

Could one girl ask for more? Indeed she could but hey.. :)

fimmtudagur, október 02, 2003

sumt fólk a ekki ad vera foreldrar!(I thessu tilfelli,modirin)

þriðjudagur, september 30, 2003

,,it's always funny
until someone gets hurt
then it is just hilarious!"
A laug.sl voru akkurat 17 ar sidan einn svalasti bassaleikari ever,
cliff burton, do i rutuslysi.. vildi bara svona, heidra minningu toffarans med uhh..
thessu?
kannski vid haefi ad skella inn eins og einni mynd af honum!
Thad er einmitt honum og Flea ad thakka ad eg byrjadi ad hafa ahuga a bassaleik!
imyndid ykkur thad.. Basssolo, take one..




mánudagur, september 29, 2003

hallo ..

eg er gjorsamlega ekki ad halda vatni yfir lagi med Desert Sessions sem heitir
,,Wanna Make It Wit Chu" thad svoleidis steinliggur.. tjekkidi a thessu og
dowlodidi laginu, ef thid filid thetta ekki tha eru thad thid sem erud bara kjanaleg..
enda ekki lelegt company a bakvid thetta band.. thid lesid thetta bara a sidunni.

föstudagur, september 26, 2003

For i bio i gaerkvoldi a ,,League of extraordinary gentlemen" eda e-n fjarinn.
djofull og andskoti!!! Fyrr myndi eg brenna i helviti en ad horfa a thessa mynd aftur.
og tha er mikid sagt.. hun var algjorlega disaster! Juju, audvitad er Connery alltaf
svalur en hann er bara ordinn svo fucking gamall!!!



Svo kom mer skemmtilega a ovart ad sja Stuart Townsend i thessari mynd,
hafdi ekki hugmynd um ad hann vaeri i henni.. audvitad var hann odrepandi
og lykillinn i sogunni...GIMME A BREAK!!! en hann er samt svalur..



en einsog adur sagdi, tha myndi eg ekki maela med thessari mynd vid neinn!

fimmtudagur, september 25, 2003

I Started A Joke


I started a joke
Which started the whole world crying
Oh but I didn't see
That the joke was on me...oh no..
And I started to cry
Which started the whole world laughing
Oh if I'd only seen
That the joke was on me


And I looked at the skies
Running my hands
Over my eyes
And I fell out of bed
Cursing my head
For things that I've said
Till I finally died
Which started the whole world living
Oh if I'd only seen
That the joke was on me


And I looked at the skies
Running my hands
Over my eyes
And I fell out of bed
Cursing my head
For things that I've said


Till I finally died
Which started the whole world living
Oh if I'd only seen
That the joke was on me
That the joke was on me.........me.........


-faith no more (aftur)
Ef eg hef e-n timann fengid afall thegar eg heyrdi eitt lag adan..
var ad hlusta a faith no more og hef hlustad a thennan disk svona 90.000 sinnum
en eg hef aldrei fattad hvers mikid textinn passar vid lif mitt thessa dagana..
sjitturinn sko
..

Get Out


What if there's no more fun to have?
And all I've got is what I had
What if I have forgotten how?
Cut my losses and get out now


Get out right now

There's something stronger than me
There's something I don't want to see
A new thing growing in me


It is the hardest thing to do
To watch it grow on top of you
And see you're just like everyone
No fun


There's something stronger than me
There's something I don't want to see
A new thing growing in me
There's something I don't want to see


I don't speak that language anymore
My blood is not that color anymore
My blood don't shine the same way anymore
I cannot deny it anymore


There's something stronger than me
There's something I don't want to see
Got a new thing growing in me
There's something I don't want to see
There's something stronger than me
There's something I don't want to see
A new thing growing in me...


sunnudagur, september 21, 2003

ps. eg hef sennilega slegid met i mesta ,,stelpubloggi" ever nuna..
uff..
nuna leidist mer all hrikalega..
i tilefni af thvi ad arsenal og manchester (SUCKS) united voru ad keppa i dag,
tha aetla eg ad bua til mitt eigid draumalid.. juju, haefileikarnir mega vera med,
en utlitid verdur ad vera til stadar..

thetta er..

..the all star, Hootchy Mama team.. (eda brot af thvi allavega)

ad sjalfsogdu,byrjum vid a myndarlegasta manninum i history of soccer...
arsenal sviinn, herra ljungberg..


..juju, ma vera ad hann se ordinn klisjukenndur en hann er natturulega asnalega
vel utlitandi og med haefileikana i lagi... ma eg kynna, madurinn sem kys beinagrindur
sem eiginkonur, herra david beckham..



..hann er klar, langur, franskur og fallegur.. eg er reyndar ekkert fra thvi ad hann
se klarastur i heimi..eda geimi.. thierry Henry..



..eg veit ekki mikid um hann til ad segja eitthvad skondid, en hann er saetur og ur
arsenal.. hann er reyndar alltaf med oskop vesaeldarlegt skegg en thad ma alltaf
baeta ur thvi! Robert Pires..



hann sokkadi ASS i leiknum i dag, var naestum laminn af arsenal monnum,
en hann er samt klar.. hann er stor og dokkhaerdur(kannski pinu of stort feis),en getur madur bedid um meira?
ruud van nistelrooy..



..jaeja..nog komid i bili fyrir svefninn, fleiri leikmenn koma inni sem lidur a dagana..
keep informed.. on the new, crazy and the hot.. Hootchy Mama Team...

laugardagur, september 20, 2003

15-20
When you turn on the charm, stand back — you give it your all.
The problem? Sometimes your aggressive moves may label you as a player,
someone who couldn't possibly be looking for a real relationship.
Slowing down to make a legitimate connection with someone would
boost your success ratio in a big way.


var ad taka ,,flirting" prof a msn adan og fekk ein 16 stig .. ja her
little did i know..
:)
For i gaerkvoldi a brain police og minus a grandrokk, mjog godir tonleikar..
og mjooog mikid sud!!! Fekk mer einnig nytt tattoo i gaer..hurra fyrir thvi
:)
svo er eg lasin..thad er stormvidvorun fyrir island i kvold og nott,
og a morgun.. thad er bara allt omurlegt nanast i kvold..ussussuss...

föstudagur, september 19, 2003




Eg er engan veginn ad na thvi hversu cool eitt band getur verid...
Nofx..meistarar rugltonlistar! hurra fyrir thvi :)
teir eru nu kannski ekkert rosalega myndarlegir.. ju trommarinn er flottur,
(annar fra vinstri a efstu myndinni)
Alles ad tjekka a nofxofficialwebsite.com og fatwreck.com sidunum,
gaman gaman ad thessu!!!

Thank God It's Monday

Monday is my favorite time of year

I'm gonna tell you what I really think I like about Mondays
Cause they feel like Saturdays
When you don't gotto go to work
Every day is a holiday
I wake up when I want to
I do anything I wanna do
Can't wait for Tuesday

I really never liked Fridays (I don't)
I can't do what I wanna do (Like to do)
Sold out at the movies (Sold out)
Can't eat at the restaurants (Restaurants)
Everybody want a good time
But the bar's full of cigarette smoke
I think I'll stay home
I think I'll wait for Monday

I live a 5 day weekend
I gotta year long holiday
Thank God it's Monday
The only place I gotta go be
Is at the show or on the first tee
Thank God for Monday
Nevermind the aggravation, modulation
Gimme another key

I'll tell you why I like Tuesdays (Wednesday)
Cause the're kinda like Christmas (New Years)
Come to think about Wednesdays (Thursday)
Are a little like Hannakah (Every day is good)
Thursday's Thanksgiving
I'm talking about good living
I'll think I give thanks
Thank God it's monday


miðvikudagur, september 17, 2003

CWINDOWSDesktopCinderella.JPG
Cinderella!


What movie Do you Belong in?(many different outcomes!)
brought to you by Quizilla

hehe..my monkey arse..

þriðjudagur, september 16, 2003

10 Commandments of the Tenacious D

1. Never stop Rocking.
2. Legalize all drugs.
3. Quit your day job.
4. All Religion should be taxed.
5. Cut down on carbohydrates.
6. Fuck her gently.
7. Never believe what people tell you after a show.
8. Always take a spoon full of Metamucil after a heavy day of eating.
9. Get at least 9 hours of sleep a day.
10. Eatin' ain't cheatin'.

var ad henda inn tonns af linkum herna til hlidar..vona ad thad komi inn sem fyrst..
Er buin ad vera ad hlusta a ,,The Great Southern Trendkill" med Pantera i allan dag og thad er med olikindum hvad eg dyrka 2 log, ,,Suicide Note pt.1" og ,,Suicide Note Pt.2" .. oll login eru bilud a thessum disk en thessi tvo na alltaf gaesahudastigunum.. og natturulega Floods lika, sem er mest scary lag bara ever...af thvi ad thad er gott, ad sjalfsogdu..

SUICIDE NOTE PT. 1

Cheap cocaine, a dry inhale, the pills that kill and take
the pain away
Diet of life, shelter without, the face that cannot
see inside yours and mine
When I'm hiding, when I need it, it lets me
breathe, for our handle on this life, I don't believe
this time
Would you look at me now?
Can you tell I'm a man?
With these scars on my wrists
To prove I'll try again
Try to die again, try to live through this night
Try to die again.....
Forever fooling, free and using, sliding down the
slide that breaks a will
Mothers angel, getting smarter, how smart are
you to regress unfulfilled? It's a damn shame,
but who's to blame?

SUICIDE NOTE PT. II

Out of my mind, gun up to the mouth
No pretension, execution, live and learn
Rape and turn
Fret not family, nor pre-judged army
This is for me, and me only, cowards only
Try it
Don't you try to die, like me
It's livid and it's lies and makes graves
It's not worth the time to try, to replenish a
rotting life
I'll end the problem, facing nothing, fuck you off,
fuck you all
Tortured history, addict of misery, this exposes me
for weakness is a magnet - watch me do it
Graves descending down
Why would you help anyone who doesn't want it,
doesn't need it, doesn't want your shit advice
when a mind's made up to go ahead and die?
What's done is done and gone, so why cry?


svo natturulega War Nerve sem er med skuggalegasta texta ever...

WAR NERVE

Truly, fuck the world, for all it's worth,
every inch of Planet
Earth, fuck myself, don't leave me out, but don't get
involved, don't corner me
Inside, ulcer, unjust bastards, file out face first
Meet the lies and see what you are
It's forcing you down, and it's grinding against you
Let the war nerve break
For every fucking second the pathetic media pisses on me and
judges what I am in one paragraph - Look here - Fuck you all
Expect the worse, you bleeding heart, but kill me first
before it starts, yes my cock is getting hard, we are
born different after all
Invite mayhem, produce weapons, shoot out, burn down
No CNN or media now
All the money in the fucking world couldn't
buy me one second of trust or one ounce of
faith in anything you're about
Fuck you all
Nothing is worth the sleep that I've lost
Apologies unacceptable now
A blistered revenge awaits in me
This is fucking loveless
Hate
Hate mail is not read, in jail instead
Hate
The Lord knows, there's worse
Ignore, this curse
Hate

mánudagur, september 15, 2003

ah. gledilegan manudag og gledilegt midnaetti ad nu se manudagur BUiNN og thridjudagur byrjadur. solin skein nu a okkur naepu islendingana i dag en eg eyddi deginum i thad ad sofa til hadegis, hangsa i fih meirihluta dagsins og i worldclass. oju, dugleg kallast thad en ekki nytur madur vedursins neitt af viti.
aetladi i bio en thad for i rugl.. vonast nu til ad baeta ur thvi bradlega... thad er alger bolvud snilld ad hafa laptopp herna hja ser, madur getur tsjillad uppi rumi einsog akkurat nuna og jafnvel talad vid eitthvad folk um After eight og ymislegt skemmtilegt...ja thetta er frelsandi!
helgin var saemileg. roleg a fostudagskvoldinu en tok nettan djammpakka a laugkvoldinu.. mundi skyndilega eftir thvi i gaer i thynnku daudans hvad thad var gaman ad sleppa thvi ad drekka og vakna...ekkert thunnur...
en svona er lifid...einsog vitur madur sagdi..
nu grutleidist mer. aetla ad fara ad surfa eitthvad a netinu,
jafnvel ad madur fari sidan ad halla ser til svefns..
enda... strangur dagur i worldclass og fih a morgun.. again
svona er thetta bara..

föstudagur, september 12, 2003

var ad skura adan og hugsa um hvad lifid mitt er tilgangslaust og leidinlegt stundum.. akvad mer til mikillar gledi ad skella disk med Bobby McFerrin i graerjurnar og botna vel og mikid.. hlustadi ad sjalfsogdu a ,,dont worry be happy" og eg er hamingjusamasta rotta ever nuna.
allir aettu ad hlusta a thetta lag svona einu sinni a dag, tha vaeru allir sattir ;)
allavega,it made my day..


Here is a little song I wrote
You might want to sing it note for note
Don't worry be happy
In every life we have some trouble
When you worry you make it double
Don't worry, be happy......

Ain't got no place to lay your head
Somebody came and took your bed
Don't worry, be happy
The land lord say your rent is late
He may have to litigate
Don't worry, be happy
Lood at me I am happy
Don't worry, be happy
Here I give you my phone number
When you worry call me
I make you happy
Don't worry, be happy
Ain't got no cash, ain't got no style
Ain't got not girl to make you smile
But don't worry be happy
Cause when you worry
Your face will frown
And that will bring everybody down
So don't worry, be happy (now).....

There is this little song I wrote
I hope you learn it note for note
Like good little children
Don't worry, be happy
Listen to what I say
In your life expect some trouble
But when you worry
You make it double
Don't worry, be happy......
Don't worry don't do it, be happy
Put a smile on your face
Don't bring everybody down like this
Don't worry, it will soon past
Whatever it is
Don't worry, be happy
godan daginn bornin min.

atti med eindaemum gott kveld i gaerkvoldi med honum Smara kallinum, horfdum a Bruce Almighty og hun kom mer bara nett a ovart.. missti mig adeins i hlaturskasti thegar einn frettamadurinn tok flipp undir stjorn Bruce.. aeji, their sem hafa sed thessa mynd vita um hvad eg er ad tala :)
annars var thad bara lekkert, aetlum ad stefna a dinner nk.laugardagskvold og tha mun eg svo boldly, prufa hrefnukjot.. dadaraaa... erla, ekki thekkt fyrir ad vera nyjungagjorn manneskja :)

annars byrjadi eg i gaerkvoldi ad lesa heilunarbok og hun heilladi mig uppur skonum. hver veit nema undirritud fari ad fa dellu fyrir thessu og fari ad heila folk, haegri vinstri?
thad vaeri skondid.. en gott..!

atvinnuleysid hrjair mig enn og eg er farin ad sofa einum og einum klukkutima meira a daginn.. fyrst vaknadi eg alltaf samviskusom um 9...svo 10..nuna var eg rett ad skrida a faetur.. ussuss.
tharf ad fara ad skura,skrubba og bona fyrir mommu mina nuna svo ad.. hurra..eg hef eitthvad ad gera ;)
enjoy your day, all you punkers out there..

,,what a day,what a day if you can look me in the face and hold your vomit"
-faith no more

fimmtudagur, september 11, 2003

oj.oj.oj.oj.oj.oj.Ojjjjjjjjjjjj!!!!

island a thessum degi er ooogedslegt!!! ullabjakk!
eina sem roar mig a svona sull degi er vaentanlegt videoglap og hvad Rob Trujillo i metallica er hot.. og audvitad james hetfield sjalfur.. skoll ad hann se giftur, 3ja barna fadir og 20 arum eldri en eg.. craps. en svona er lifid. eg tharf bara ad saetta mig vid thetta allt ;)

miðvikudagur, september 10, 2003

boomtsjiigaaa...!!


The Gentle Art Of Making Enemies


The words are so familiar-
all the same greats, the same mistakes
It doesn't have to be like this

If you don't make a friend now
One might make you
So learn
The gentle art of making enemies

Don't look so surprised
Happy birthday...fucker
Blow that candle out,
We're gonna kick you, kick you

[Don't say you're not because you are]
[Don't say you're not because you are]
[History tells us that you are]
[History tells us that you are]

And all you need is just one more excuse
You put up one hell of a fight, you put up one hell of a fight
I wanna hear you very best excuse
I never felt this much alive, I never felt this much alive

Your day has finally come-
So where the hat and do the dance
And let the suit keep wearing you.

This year you'll sit and take it
And you will like it-
It's the gentle art of making enemies

I deserve a reward
Cuz I'm the best fuck that you ever had
And if I tighten up my hole-
You may never see the light again


[There's always an easy way out]
[There's always an easy way out]
[You need something wet in your mouth]
[You need something wet in your mouth]

I never felt this much alive

FAITH NO MORE veit hvernig a ad segja thetta!
ooooh baby yeaaaaaaaaah! mike patton er svalasti durgur aldarinnar. hooorku toffari

þriðjudagur, september 09, 2003

Marilyn
You're a Marilyn! Sexy, sultry, savvy, and the
life of the party, men want you, and women envy
you. Your personality, charm, and looks make
you a total bombshell!


Are you a Jackie or a Marilyn?
brought to you by Quizilla


My inner child is sixteen years old today

My inner child is sixteen years old!


Life's not fair! It's never been fair, but while
adults might just accept that, I know
something's gotta change. And it's gonna
change, just as soon as I become an adult and
get some power of my own.


How Old is Your Inner Child?
brought to you by Quizilla

CWINDOWSDesktopPirates.JPG
Pirates of the Caribbean!


What movie Do you Belong in?(many different outcomes!)
brought to you by Quizilla

jack shiny
Duh. You are "But WHY's the rum gone?!"
You're not the smartest one in the bunch, but
you're sweetly appealing and you don't let
disappointment get to you. Everybody
identifies with you, because let's face it, why
IS the rum gone?


Which one of Captain Jack Sparrow's bizarre sayings from Pirates of the Caribbean are you?
brought to you by Quizilla

You're Perfect ^^
-Perfect- You're the perfect girlfriend. Which
means you're rare or that you cheated :P You're
the kind of chick that can hang out with your
boyfriend's friends and be silly. You don't
care about presents or about going to fancy
placed. Hell, just hang out. You're just happy
being around your boyfriend.


What Kind of Girlfriend Are You?
brought to you by Quizilla

gledigledi... var ad koma ur marathon innkaupum i hagkaupi fyrir familiuna. . ,,serlega med eindaemum skemmtilegt". keypti mer i gaer 2 dvd, hina storgodu Moulin Rouge (med yfir 6 klukkutima af aukaefni..ohmy..) og hina ovidjafnalegu Snatch .. horfdi a hana og aukaefnid allt i gaer, alger snilld. Castid er uppa tiu og myndin er bara svo...god...og ensk.. thad er alger snilld! guy ritchie nattlega svalur tho hann se med thessari bolvudu mellu(finnst mer...hehemm)

hann er svalur... svo er natturulega restin af gaejunum i myndinni ekki af verri endanum..!!



og svo natturulega konungur sjarmerandi karlmanna....




..ja .. eg er enn atvinnulaus!

mánudagur, september 08, 2003

saelt veri folk.

helgin min var i thad rolegasta bara. thad merkilegasta svona var ad eg sa Vanilla Sky i fyrsta skipti a aevinni en hun var svona..ja..nett steikt.. ,,kenndi" kristgeiri i fyrsta skipti i gaer og thad var bara hevi nett... held ad leyndir kennsluhaefileikar seu ad fara ad lita dagsins ljos...muhaha..segi svona. Hef trollatru a thessum dreng barasta..
ju og i gaerkvoldi hitti eg LOKSINS astu beibi a kaffibrennslunni tharsem vid toludum og toludum...mjooog naes og asta alltaf jafn gordjoss og ljuf ad vanda.. gracias por la noche mi amore! we are gonna rock this life with musica..!
nuna er eg bara i horku leit ad djobbi.. please help me ya'll!

fimmtudagur, september 04, 2003

yes.

nyjasta nytt ur heimi minum (reyndar ekki alveg splunku-glaenytt..) er hinn stormerkilegi kristgeir , sem er minn fyrsti songnemandi!..how cool is that.. ekki bara hef eg trollatru a ad hann yfirtaki tonlistarheiminn a islandi og vidar heldur er hann bara horku myndarlegur lika..og hana nu.. hver er heppnasti non-pro-songkennari a islandi? ;) that's right... it's meeee...tha hootchy mama!

hi. my name is Mark. I live in the U.S. I just wanted to say that you are beautiful! This is my webpage...sort of. http://www.facethejury.com/profile.asp?user_name=YBirdNJ
hope we can talk soon!


Var ad fa thetta i email adan og craps hvad folk getur verid skrytid...yfirskriftin var ,,I saw your picture at Msn directory"..nuna erum vid ad tala um ad thetta er i annad skipti sem ad eitthva svona skrytid gerist i gegnum thetta msn..fyrir einhvejru sidan hringdi einhver amerikani i mig og sagdist hafa sed mynd af mer a msn og fengid gemsa numerid mitt og akvedid ad hringja og hvort eg vildi hittast...eg bara...neij.. og nuna thetta.. og thad skrytnasta vid thetta er ad thegar eg er inni a mailinum minum og kiki a svona ,,my profile" fyrir members directory tha er ekkert..thannig ad annadhvort hef eg verid lamin af einhverjum dverg sem hefur skrifad thetta inna mitt daemi og falid thad svo eg finni thad ekki eda ad einhver er ad pull my leg...
hvort sem er, tha fila eg thetta bara aaaalls ekkert.. gaurinn er lika vibba ljotur!
hjalp?

miðvikudagur, september 03, 2003

eg var svona ad spa adan... Hvernig aetli tonlistarheimurinn hafi verid ef ad Bitlarnir hefdu ekki stigid a stokk a sinum tima? .. aetli musik dagsins vaeri eitthvad allt odruvisi? .. eg er bara svona ad spa. ad sokum atvinnuleysis mins er eg komin a sama plan og hundurinn minn, vid forum a faetur a sama tima og gerum jafn mikid (ekki mikid sumse) .. eg filada, but it aint makin' me earn no money .. so I gots to do sumthin'!!!!
BLAH
..hver vill redda mer vinnu?

þriðjudagur, september 02, 2003

...jaeja bornin min...

Italian Job er ekkert til ad deyja fyrir, maeli med videoinu frekar... utreiknanleg og vaemin, tho ad Edwart Norton se nu alltaf nett godur sko! ! ! Eg hef ekkert svar fengid fra vinnunni thannig ad eg er bara ad djoflast eitthvad, var ad koma ur Worldclass nuna (er komin i heilsuatak daudans eftir italiuferdirnar minar...man) og er svo bara ad dandalast eitthvad fyrir pabba minn utaf tonmenntarvef og thrifa tonlistarskolann hans og eitthvad ves.
I morgun hitti eg svona einkathjalfara tharsem hann bjo til eitthvad plan fyrir mig og vid erum ad tala um thvilika erfidid!! ef eg nae ad halda uppi thessu plani i ca.3 manudi erum vid ad tala um thvilika muninn og vodvatrollid ;) tho thad se nu ekki alveg beint likt mer ad vera einhver massakassi.. ussuss..

jaeja..aetla ad halda afram ad lata mer verda kalt og leita ad vinnu..
so long suckahszz.. ;)

sunnudagur, ágúst 31, 2003

heyhey... er ad fara i bio nuna eftir sma ad kikja a "the italian job" og sja hvernig fer ur theirri mynd..! for i idol vesenid i gaer og komst ekki afram, eg graet thad nu ekki, ekki vil eg selja sal mina til Skifunnar fyrir 'overnightfame' i gegnum stod 2...thank you very nice.. samt fannst mer frekar skrytid, helt eg myndi allavega komast einu sinni afram, madur hefur nu ekki verid ad laera song fyrir ekki neitt.
En ! eg er ekki ad kvarta..!!!
sa i gaerkvoldi ogedslega fyndna mynd med einmitt gaejanum sem byr til Thumb biomyndirnar (a Godthumb-er sur utgafa af godfather..alger snilld) tharsem hann (steve oedekerk,eda eitthva, eg man ekki hvernig eftirnafnid er skrifad) setur andlitid a ser og alls kyns dot inni gamla kung fu biomynd og talsetur svo allt uppa nytt.. thad var ogedslega fyndid og eg atti goda stund medan eg horfdi a tha mynd..
svo i dag horfdi eg a tvo fotboltaleiki, fyrsti var Man.utd-southhampton og South. unnnu manchester med einu marki, hana nu gott a ykkur! (fannst nu nyji strakurinn i man.utd.helviti saetur,hann tharna christiano ronaldo, hann er 18 ara portugali og er vist eitthvad undrabarn...

Ronaldo factfile:

Born, 5 February, 1985, Madeira, Portugal.
Height: 184cm
Weight: 75kg
Position: Striker
Previous club: Sporting Lisbon
International honours: Portugal U15, 16 & 17 international caps

sjaid mynd af honum og benjamin bratt ? ?essari s??u .. helviti saetur (etta er natturulega ofugt, Ronaldo er tharsem benjamin bratt nafnid er..)

svo sa eg Arsenal-man.city sem for 2-1 fyrir arsenal (ad Sjaaaaalfsogdu) og eina mark man.city var sjalfsmark eins arsenals mannsins... bommer.. en sigurmarkid atti ad sjalfsogdu hinn gullfallegi svii, freddie ljungberg...




aetla nu ad skella mer i bio...have a nice night ya'll...

laugardagur, ágúst 30, 2003



hann leynir a ser..drengurinn ratar ekki i bad..muhaha! eg filann betur svona ef eitthvad er!

föstudagur, ágúst 29, 2003

jaeja..nuna er islands versti bloggari kominn aftur i saetid og tilbuinn til ad koma med nett update! Lifid er undarlegt, sjaldan hef eg verid jafn utan vid mig og kjanaleg en reyni tho ad njota lifsins. . I dag for eg i reynslu fyrir ad vinna hja Brim, og thad var bara helviti nett, eg+fot=gaeti ekki klikkad.. var nett stressud og eitthva en vona bara thad besta.. fae ad vita hvort eg fai djobbid bradlega... thannig ad .. ya'll cross dem fingers for me!!
Eg skellti mer i klippingu sl.thridjudag tharsem mitt heildarutlit breyttist all svakalega.. er ordin nanast blonde( er svona med karamellubrunt har eitthvad) en eg digga thad bara agaetlega enda ordin frekar leid a dokka harinu sidastlidnu 20 arin.. so be it.. prufa bara eitthva annad naest :) Thad er bara spurning: Do blondes have more fun? Vonandi get eg svarad thvi bradlega. . (privatehumor ;) ) For svo ad sjalfsogdu a Foo-fuckin-Fighters um kvoldid og thad var bara thad yndislegasta sem eg hef upplifad i langan tima...!!! dave grohl er .. by far, svalasti madur i heimi.. (not to mention,gooooood lookin!!) jaeja elskurnar minar...eg var ad borda roastbeef samloku adan og fyrir folk sem thekkir mig mjog vel, veit thad vel ad thad fer ekki beint vel i magann minn svo ad eg er farin uppi sofa ad melta..
svo er malid ad massa Idol vesenid a morgun ;) wish me luck ya'll...!!(eg er ordin einsog mesti hillbilly mar)
og munidi...ast fridur og hamingja! EKKERT FOKKKKKING KJAFT?DI!! ;)



OOOOOH DAVE YOU ROCK MY WORLD:................................................................;)

mánudagur, ágúst 25, 2003

hey ho..i'm back

,,run rabbit run
dig that hole
forget the sun
and when at last
the work is done
don't sit down
it's time to dig
another one"
-pink floyd

miðvikudagur, júlí 30, 2003

alrighty! ekki veit eg hvur fjarinn er ad gerast med stafina a thessu blogger hf daemi.. thannig ad thetta eru bara orthrifarad : ) aetladi nu barasta ad kvedja klakann i annad skipti a stuttum tima, kem aftur heim 25.agust en til theirra sem munu sakna min svo oheyrilega tha er safe ad senda mer sms i minn islenska sima : ) flyg til Verona a eftir og svo a morgun aetla eg ad fara ad skoda svalirnar hennar Juliu og grofina hennar og svo heimili Romeos. thad verdur ahugavert ; ) jaeja bornin min, vid sjaumst oll deadly hress a FOO FIGHTERS 26.agust!!!!!!! og ef dave grohl verdur ekki buinn ad verda single by now..tha verd eg reid
baejh

ps.for a BASIC i gaerkvoldi og eg maeli ekki med henni fyrir folk sem skilur ekkert mikid... eg skildi gjorsamlega ekki goooooorn

mánudagur, júlí 28, 2003

jahér. allt gerist í heimi mínum þessa dagana.. heh..
föstudagskvöldið fór bara í rólegheit og horfa á sjónvarpið og eitthvað...laugardagskvöldið on the other hand var aaaaaðeins öðruvísi! byrjaði á því að ég og kata vinkona sem býr þessa dagana í sverige, fórum til Lilju&Arnars þarsem byrjað var að þamba bjór, hlusta á skvísutónlist og ræða um stráka og fleira. seint og síðar meir þegar öl var kominn í kroppinn þá fórum við niðrí bæ.. byrjuðum á því að vandera um og eitthvað, ætluðum fyrst að hoppa inn á Felix en hittum þar fyrir utan Berta, Jónu, Magga, Önnu Svövu, Bæring, Friðrik Óskar......þannig að ég stransaði nú þar fyrir utan og nennti nú ekki í röðina þarna inn. Enda ekkert sérstakur staður once I get to think of it. . þannig að við Kata, Lilja og Arnar ákváðum að fara inn á 11... þar finnst mér alltaf gott að vera, og hittum við þar eiginlega allt teymið sem var fyrir utan Felix aftur.. gott mál og krummi úr mínus var að spila gúdd stöff músík.. sölvi sæti úr smarty pants gömlu, kom svo og varð okkur kötu til halds og trausts það sem eftir leið af kvöldinu... Lilja og Arnar hurfu einhvern veginn (maður var kominn í glas..hehemm).. og við skunduðum inn á Prikið (klukkutíma röð nánast en hey...worth it) og örkuðum inn á dansgólf og vorum óstöðvandi...ég og sölvi vorum komin úr djamm outfittunum og komin á hlýrabolina og allir löðrandi úr svita (sounds pretty sexy doesn't it..) og það var bara hörku stuð.. Sá þarna guðdómlega sætan gaur sem var nú að gefa manni augað en þarsem ég var ,,trú tú þa krú" þá gerði ég ekkert nema glápa.. eftir að við vorum nánast að yfirliði komin fórum við út og hinkruðum fyrir utan prikið í smástund, sölvi hitti partýhaldara og sæti gæjinn, sem reyndist heita Einar, rölti með okkur nokkrum í partý... þarsem við svo vorum öll mökkölvuð til að verða 9... þá hringdi mín bara taxi og hentist heim og komin heim rétt undir morgun.. ekki alveg nógu gott en sjitturinn.. þynnka dauðans í gær og ég get svarið að ég er ennþá þunn í dag. En ég græddi heljarinnar gott djamm, kynntist voða sætum gæja og er búin að bæta drykkjarþol mitt alveg heilmikið :)
en.. ég er að fara út eftir tvo daga aftur...vúhú!! það reyndar heillar mig meira heldur en þetta íslenska djammlíf sem ég var svo algerlega búin að lýsa frati yfir. Þökk sé Kötu, Lilju, Sölva og sæta gæjanum þá varð þetta samt ekkert svo slæmt... :)

laugardagur, júlí 26, 2003

hey ho gott fólk.
er gjörsamlega að eipa yfir NOFX disknum ,,pump up the valuum" og laginu ,,Clams have feelings too (actually they don't)".. hér mun ég leyfa ykkur að njóta snilldarinnar

Birds are dumb
cause small bird brain
But so are kids and old people
Some birds talk
most other sing
I don’t see you eating a talking bird
Pigs smell bad
they roll in pooh
But so do kids and elderly
I don’t see you chop off an old man’s feet
Put them in a mason jar and pickle them
No chowder for you,
cause clams have feelings too
Actually they don’t have central nervousness
No manhatten style, clams have the right to smile
Come to think about it they don’t have a face
They have no face,
no place for ears
There’s no clam eyes to cry clam tears
No spinal cord,
they must get bored
Might as well just put them out of misery
I don’t believe it’s selfish to eat defenseless shellfish
No chowder for you
clams have feelings too
It could happen to you, clams have feelings too
I don’t think they do, clams have feelings too

bölvuð snilld.
svo er þetta líka mega cool:


What’s the Matter With Parents Today?

Mom and dad, howd ya get so rad. when exacly did you get so hip
Wearing tenage clothes you’re always coming to my shows
And telling me that I should mellow out
I’ts absurd, you’re singin everyword
Your not supposed to like my band, things I like you don’t understand
So please put down down the roman coke, that’s not behavior for old folk
Can’t we just bang out on holidays
Dad and mum, what planet are you from
And what convinced you to pack up and leave
Doing drugs and asking me for hugs, what’s the matter with parents today
Not again, when will it end
Dads dressing like motley crue and why moms hair dyed bright blue
There staying out till 2 or 3 and then having sex publicly
I tought the apple fell far from tree
Mom and dad I think you ought, to quit so much pot
And hanging with my friends
Laying round on the couch with my misfits records out
Sofly bangin your heads
Maybe it’s just a passing phase
What’s the matter with my parents these days


óska öllum góðs laugardagskvölds, veit allavega að framundan hjá mér er becks,heiniken og stórkostlegt stuð með stúlkum..húrra fyrir stelpudjammiiiii



föstudagur, júlí 25, 2003

yo kids..i'm back and i'm twice as bad! neineisegisona
.. gott að vera komin heim en ennþá betra að hafa keypt mér miða til Verona !!! fer aftur út nk.miðvikudag og verð þar til 25.ágúst (hjúkk...næ að sjá Foo Fighters...!!) og mun keyra um Ítalíu og ferðast .. ahh.. hlakka til.. ekkert smááá mikið!! weehoo! í gærkvöldi fór ég til hjónanna Lilju og Arnars til að horfa á season þrjú af Family Guy.. þetta er náttlega bara alltof fyndið...!!! keypti mér svo áðan interview with a vampire á dvd... enda þrusugóð mynd!! kisskiss brad pitt og tom cruise, harkhark..!! eru reyndar ekkert mjööög mikið sætir í þessari mynd en whadafokk sko hehe..... reyndar finnst mér tom cruise EKKERT sætur þegar ég fer að spá í því? heyrðu mig nú.. alltaf er maður ða komast að einhverju nýju um sjálfan sig..hah!
jájá.. á morgun mun ég fara á stúlkafyllerí með Lilju og Kötu og ég hef nú ekki trú á öðru nema að það verði bara truflað stuð, enda stórskemmtilegur félagsskapur...múhaha!!!
jæja so long... ætlað koma mér í jogging buxur og kósí enda góður matur og gott sjónvarp framundan.....................

þriðjudagur, júlí 22, 2003

abbabbabb...

eftir ca.klukkutima skelli eg mer i rutu til ad komast til Bologna a flugvollinn thar og svo snyr kellan bara heim..!! whaddayaknow... langar ekki mikid vegna adstaedna (hmm??) en get nu ekki gert mikid i thvi. .. . ..... . a eftir ad sakna Rimini alveg helling enda er eg alveg ad digga thennan stad i botn. sem er mjog gott, thvi annars hefdi verid leidinlegt hja mer! OG THAD VILJUM VID NU EKKI!!! .. hlakka til ad kyssa hundinn minn i taetlur, enda sakna eg hennar eiginlega mest ad ollum...buhuhu...ITS A DOG. jaher. keypti mer i gaer Nofx disk og Fu manchu...adur keypti eg nyja Cardigans og Bush..ekkert litid slopp i ad kaupa mer tonlist, en reyni ad redda thvi a eftir i frihofnininni herna i Bologna. jaeja..se ykkur sidar ..
ciao for the last time in Rimini...(BUHUHUHUHUHU)
Hootchy Mamarina

þriðjudagur, júlí 15, 2003

chiao bornin min!

enn a ny er eg komin i tolvuna, i thetta sinnid alveg nykomin af strondinni og thar af leidandi mjog spennt ad komast heim til ad fara i sturtu... er buin ad vera ad taka thvi bara mjog rolega sidustu dagana, thad er bara rolt og tolt og solbad her og thar, og natturulega hershofdinginn kemur sterkur inn. allt i godu og allt rolegt.. drekk mikinn bjor a kvoldin en verd aldrei alvarlega drukkin, thad er bara einsog ekekrt virki a mig! sem er agaett thvi ekki nenni eg ad vera a skallanum a italiu, tynast einsog mer einni er lagid og geta ekkert tjad mig. nei takk thad bidur Islands!!! haha...skrambinn, ekkert hef eg ad segja enntha.
hlakka nett til ad koma heim, verslunarmannahelgin framundan og bara leti.. sem er mjog gott. planid er kannski ad koma ser hedan ut ur thessum leikjasal (er hlidina a einhverju fotbolta taeki thar sem einhver 9 ara gutti er ad sparka a fullu og eg fer ad missa tholinmaedina innan skamms)... og fara heim i sturtu og svona. sakna Solku og Funa mest og ad komast heim i rumid mitt, thvi thar sem eg sef er ogeeedslegt..myndi ekki oska minum versta ovini thetta helviti. en svona er lifid og eg reyni ad vera jakvaed.
bid ad heilsa ollum sem taka thvi til sin og lotsa luv
yours truly,
hootchy mama

föstudagur, júlí 11, 2003

elskurnar.

er her a havadasamasta netkaffihusi i geimi a Rimini reyndar, og er ad reyna ad skrifa a othaegilegasta lyklabord ever svo ad eg meikadi ekki ad senda folki email, sorry lorry fyrir thad.
hvur skrambinn. rimini er heit og strondin er snilld, lifid er gott og tilveran enn betri. For ut i gaerkvoldi med nokkrum itoslkum krokkum sem bua beint a moti hotelinu minu, thar a medal gullfallegur hershofdingji i italska hernum, ulala. thad var bara fint og stefnan tekin a dinner og einhvern pakka i kvold. annars er eiginlega ekkert ad fretta thannig.
junema hvad ad thegar vid vorum ad koma til Rimini tha var okkur sagt advid thurfum ad yfirgefahotelid a fimmtudagsmorgninum nk. (i gaer semsagt) vegna thess ad thad fannst sprengja a lestarstod sem var rett hja hotelinu og atti ad fjarlaegja hana i gaer. svo ad vid forum bara a strondina i stadinn og sem betur fer sprakk ekkert eda neitt.
sakna islands soldid mikid nuna thegar lidur a ferdina en thegar eg fer ad bera saman solina og budirnar her a moti rigningunni og kringlunni heima...tha fer madur ad setja saman tvo og tvoog med minni heppni fae eg ut 19.
annars er eg voda glod, var ad fa email fra bassaleikaranum i Sick of it all,sem var bara personulega fra honum og til min! im so flattered adeg gaeti daid.
enda var eg ad deyja a tonleikunum sidustu, ulalla
jaeja nuna er eg komin i ruglid, timinn ad renna ut og eg aetla ad taka thetta lyklabord uti i hitann herna uti og stuta thvi
...luvs and kosses..heh
HootchyMama

sunnudagur, júlí 06, 2003

hey beibs..

er komin til Italiu og er herna i midbae Rom tharsem allt lifid er a fullu.. gekk framhja gucci og prada og you name it budum adan og missti andann bara . Vidbjodslegt verd reyndar en thad ma nu alltaf skoda!
er ad fara til Rimini a thridjudag tharsem eg mun tsjilla i tvaer vikur en eg vaeri alveg til i ad vera lengur her i Rom thvi herna er alveg massa yndislegt ad vera. Sakna kisunnar minnar og voffans.. en thar a moti finnst mer ekki leidinlegt ad vera i mistod listanna herna og bara..i luuuuv it!!!
jaeja timinn minn er ad verda buinn herna a thessu netkaffihusi svo ad eg aetlad drulla mer a veitingastad og fa mer hadegismat...fyrir orfaar evrur thvi flest allur maturinn her er mjog odyr...svo vid nefnum ekki ad hann se goooodur!!!!
jaeja... njotidi ogisslega islands i fridi..aetla ad dast ad italiu fyrir ad vera mjog cool.

ps. italskir gaejar SOKKA! Thetta er bara mjog slaemt..ussuss... hmmm... :(

mánudagur, júní 30, 2003

hey beibís..
jæja þá er ég bara búin að pakka og held á leið á völlinn um 5 leytið í nótt.. usfrgf... vildi bara kveðja og segja að ég ætla nú að reyna að komast í tölvu úti og uppdeita þetta blessaða blogg hérna.. jafnvel að ég reyni að setja inn myndir, þar sem að þeir sem þekkja mig vita að ég er nokkuð deadly með digital vélina mína og zoolander pósuna... So...
,,You think your too cool for school...Well..Newsflash Walter Cronkite...you aren't"..