Beautiful.
I tilefni af thvi ad eg hef ekkert ad gera (hef svosum alltaf eitthvad ad gera en leti-slappleikastigid er frekar hatt thannig .. ) aetla eg ad gera annan svona 100-lista nema skipta honum i 10 hluta, sumse 10 atridi um 10 mismunandi hluti sem tengist mer einhvern veginn..
Byrjum a fyrsta hluta og vinnum okkur svo utfra thvi...
EINN. TONLIST
1)Eg aetla ad vinna vid tonlist thegar eg verd eldri og hef avallt aetlad mer
2)Eg kom fyrst fram, tonlistarlega, a blokkflautu i tonlistarskolanum i reykjavik
3)Eg kom fram reglulega a medan eg var ad laera a piano og leid alltaf jafn
hrikalega illa, enda feimid barn
4)Eg vard naestum thvi skotin i einum pianokennaranum minum um daginn
(hann er nokkrum arum eldri en eg og er bjutiful as hell) og akvad ad haetta af
sokum einbeitingarskorts..
5)Eg get naestum thvi fullyrt ad eg hlusti a nanast alla tonlist, tho get eg ekki
hlustad a pikutechno, einhvers konar tehno og slaemt country.
6)Ef eg yrdi strand a eydieyju og thyrfti ad velja eitt hljodfaeri, tha myndi eg velja
rhodes
7)Ef eg yrdi strand a eydieyju og thyrfti ad velja einn tonlistarmann med mer , tha
myndi eg velja Stevie Wonder , Jeff Buckley eda Miles Davis
8)Eg elska ad koma fram tonlistarlega,hvort svo sem a bassa eda syngja
9)Mer finnst eg gera alltof litid af thvi og mun kippa thvi i lidinn,vona ad mer gangi vel
10)Mer finnst eg eiga fullt erindi i tonlistarheiminn
TVEIR.LIFID,DAUDINN&GUD
1)Eg trui a lif eftir daudann tho thad se ekki alveg audvelt ad utskyra
2)Paelingin um himnariki og helviti for alveg med mig thegar eg var yngri
3)Eg hef aldrei truad a gud, einfaldlega af thvi ad thegar eg thurfti a honum/henni
ad halda tha var enginn annar til stadar fyrir mig heldur en their sem eg atti ad fyrir
4)Eg fermdist borgaralega utaf thessum paelingum
5)Eg veit ekki alveg hvad eg trui a, eg veit eg trui a hid innra sjalf og thad goda i
folki&heiminum en thad getur verid fljott ad skyggja a thad med ollu thvi slaema sem
gerist i heiminum
6)Eg vona innilega og hlakka til ad hitta folk sem hefur daid a undan mer
7)Mer finnst lifid stundum algert aedi, stundum algert helviti en oftast finnst mer thad
bara einsog madur gerir thad..
8)Mer finnst leidinlegt thegar folk reynir ad troda ,,Tru" uppa mig vegna thess ad eg
hef enga serstaka...
9)Eg trui thvi ad tho madur geri mistok eda geri eitthvad rangt, tha gerir madur
eitthvad rett sidar meir i lifinu til ad baeta upp fyrir thad.
10)Mer finnst folk tala of litid um lifid&daudann, tho thad se morbid umraeduefni tha
getur thad vakid folk til umhugsunar
THRIR.ASTIN
1)Eg er mikill sucker fyrir astinni
2)Eg vard fyrst astfangin thegar eg var um 15 ara
3)Eg verd audveldlega astfangin og thessvegna oft ordid thad
4)Mig vantar meiri ast i lif mitt en grunar ad thad se mer ad kenna, enda ekki opnasta
eda adgengilegasta manneskjan sem folk kynnist
5)Mer finnst gaman ad elska folk skilyrdislaust og thegar thad elskar mig
6)Eg uppgotvadi i dag thegar eg var ad tala vid bestu vinkonu mina i simann og vid
vorum ad bulla einhverja steypu,ad mer thykir alveg hraedilega vaent um hana og
thad yljadi mer um hjartaraetur.
7)Eg hef gert mistok i astinni og hef oft stadid einsog rjukandi brunarustir,ein og
yfirgefin..thad er ekki gaman
8)Eg vorkenni folki sem leyfir ser ekki ad elska adra og sjalfa sig
9)Ast er okeypis, folk aetti ad fatta thad
10)Eg er voda vaemin thegar vidkemur svona subjecti greinilega!
FJORIR.UTLIT,FATNADUR&FRAMKOMA FOLKS
1)Eg hef aldrei getad litid i spegil og verid fullkomlega satt vid mig,sem betur fer
2)Mer finnst utlit geta blekkt folk all hrikalega, t.d. hef eg heyrt oftar en einu sinni..
:"Eg helt thu vaerir svona-og-svona typa,allavega lukkadir thu thannig,samt ertu bara
allt odruvisi!"
3)Mer finnst gaman ad horfa a og taka eftir folki, fatnadi serstaklega
4)Eg er sucker fyrir fotum, honnunum og tisku, tho eg se ekkert alltaf fylgjandi hvernig
straumarnir eru....
5)Thad fer i taugarnar a mer thegar litlar stelpur eru i mellu klaednadi sem eg myndi
aldrei lata sja mig i, ekki einu sinni a nelly's
6)Madur aetti sjaldan ad daema folk vid fyrsta fund vegna utlits eda fatnadar
7)Sumar stelpur sem eg thekki og eru beib vita mjog vel af thvi hvernig thaer lita ut
og stjornast mikid af thvi... Mer finnst thad fyndid
8)Framkoma folks er eins mismunandi einsog folkid er olikt, stundum er ekkert haegt
ad botha i thvi...stundum er thad haegt
9)Mer finnst gaman ad taka mig til og vera alveg drullu fin,thad gerist bara einu sinni
a tiu ara fresti
10)Folkid sem mer finnst fallegast er ekki endilega grannast eda med fallegustu hudina
heldur er thad folkid sem er med thetta fallega inni ser og hefur ,,karisma"
FIMM.FRAMTIDIN
1)Eg vona ad eg eigi eftir ad lifa vel og lengi,hamingjusom og gift (freddie ljungberg?)
2)Mig langar til ad eignast stelpu sem myndi heita Ua og strak sem heitir Sturla
3)Eftirnafnid maetti vera eitt af eftirfarandi: Ljungberg, Pitt, Del Toro, Farrell eda
Bloom!
4)Eg held eg verdi biladslega skemmtileg mamma thegar timinn kemur
5)Eg held eg verdi biladslega threytt amma ef ad mer tekst ad vera BILADSLEGA
skemmtileg mamma.. :)
6)Eg er nokkud skelkud vid framtidina, thvi,einsog einhver sagdi tha veit enginn hvad
hun ber i skauti ser..
7)Eg vaeri til i ad ferdast og skoda lond einsog Egyptaland,Kina og eitthvad
8)Eg fer til Kina naesta sumar svo ad planid mitt gengur vel
9)Mig langar ad taka fleiri ahaettur i lifi minu en eg hef gert adur
10)Var eg buin ad segja freddie ljungberg?
SEX.LOSIN'MY COOL
1)Versta skiptid sem eg hef misst kulid var thegar eg var ad horfa a handbolta med
honum Magga fyrir einhverju ari sidan eda svo. Tha segir thulurinn "Og thad er gult
spjald a loft!" .. Eg var eitthvad utan vid mig og eftir smastund gubba eg utur mer..
"Hver er Loftur?"
2)I einhverri sumarabustadaferd var eg i eltingaleik vid Kidda a naerbuxum og hlyrabol
og hrundi a andlitid, i snjoinn..Ah,you had to be there
3)I annarri bustadaferd var eg thunn ad horfa a sjonvarpid tharsem var fotbolti.
Mer fannst eitthvad dularfullt hvad thad var verid ad skora mikid af morkum og eftir
duk og disk, akvad eg ad spyrja hvad vaeri malid, thad vaeri buid ad skora bara
endalaust af morkum.. thad var nett thogn og mer var tjad rolega ad thetta vaeri
svona markaregnsthattur, tharsem vaeru billjon mismunandi lid...i mismunandi
buningum...a mismunandi vollum...
4)Orskommu sidar thegar eg helt eg vaeri buin ad recovera af losin'my-cool tha labbadi eg ut og thar var mjog mikil thoka.. Stod tharna voda spok og tjadi folki ad
thad vaeri alveg gifurlega mikild moda ..
5)Eg er ekki viss hvor missti meira kulid, eg eda Arni, thegar einn godan redurdag
i skolanum var eg ad ganga i haegindum minum thegar hann kippir fram loppinni
(Faetinum) og fellur mig fyrir framan alla listabrautina og eg dett beint a andlitid
6)I einu myndlistarpartyi tokst mer a einhvern hatt ad missa jafnvaegid a milli sjonvarps og bords(A bordinu voru bjordosir og ein stor snakkskal) og i stadinn fyrir
ad detta a sjonvarpid (hjukk) hrundi eg a bordid, med rassinn ad sjalfsogdu i
snakkskalina.. Thad var ekkert raett um thetta ne hlegid ad thessu (!!)
7)I sidasta aramotapartyi var eg ekkert serlega i glasi ad posa fyrir framan magga sem var med videocameru.. Tha var sett lag a med Tenacious D og eg byrjadi ad koma
med ,,outstanding performance" og syngja einsoog mer vaeri ekkert audveldara..
Endadi ad sjalfsogdu med thvi ad eg skalladi velina endalaust fast og var ad deyja
i nefinu fram a nyja arid...
8)Thegar eg var ad ganga nidur stigagang hja fyrrverandi kaerastanum minum og
akvad ad hoppa nidur alla stigana alveg fra efsta stigagangi.. thad gekk allt vel thartil
eg kom ad nedstu troppunni i nedsta stigaganginum og thar missteig eg mig og hrundi nidur.. Mer tokst ad slita lidband i okklanum og thetta gerdist allt deginum adur
en fyrsta busaballid i FB var og eg var natturulega busi...
9)Thegar eg var mjog hress i Hollinni ad slamma vid Minus fyrir morgum arum sidan,
misskildi adeins stage-diveid mitt og hrundi beint a golfid, ja, einsog i auglysingunni
10)Thegar eg var ad taka 2. eda 3. songstigid mitt og eg vard svo hrikalega stressud.
Thad var eitthvad lett grin i djoki og eg akvad ad vera gedveikt fyndin og kynna
songkennarann minn og kynnti hana... "Ma eg kynna..Kristjana!" .. Tha natturulega
het thaverandi songkennarinn minn Margret Eir og eg hafdi verid ad laera hja
Kristjonu arid adur. . . Eg fekk samt hatt a profinu!
SJO.SMEKKUR MINN FYRIR KARLMONNUM(utlitslega)
1)Skegg er algert must.. ma vera i miklum maeli eda bara sma, thad VERDUR bara ad
vera..
2)Tattoo eru alltaf hressandi plus
3)Rokkaralukk (reyndar ekki sidir ledurjakkar eda slikt heldur svona jeans og gaddabelti,skyrta jafnvel og allt thad) er aaaalveg ad bliva.. Truckeraderhufa er aldrei verri og geta kryddad uppa bad hairday..
4)Falleg augu og god kinnbein
5)Helst eitthvad hairdo.. snodadir hausar eru godir en alltaf gaman ad hafa sma do!
Ma vera ufid, klippt og thannig en helst ekki thannig ad se i marga klst ad gera sig til
6)Gott body er godur kostur, ekki skylda en alltaf skemmtilegt
7)ALDREI..og tha meina eg A L D R E I skyldi mitt deit fara i Speedo skylu i sund..
8)God lykt og vel hirtar hendur (ekki endilega hand manicure heldur ad vera ekki med
kokain neglur og kukinn undir theim eda svoleidis...)
9)Staerri en eg er jakvaett.. tho eg hafi nu farid utfyrir tha reglu stundum ;D
10)Med goda utgeislun og sexy karisma!
ATTA.HLJOMSVEITIR EDA TONLISTARFOLK SEM EG FILA
1)Joni Mitchell
2)Jeff Buckley
3)Beethoven
4)Sick of it all
5)Metallica
6)Ella Fitzgerald,Sarah Vaughan,Billie Holiday,Aretha Franklin&Nancy Wilson
7)Charles Mingus
8)Jaco Pastorious
9)BB King (the groooove!)
10)Norah Jones (alltof kul)
NIU.UPPAHALDS STADIRNIR MINIR
1)Herbergid mitt
2)thegar eg er olvud og i rokkaragir, 11
3)Rom&Verona
4)Kaffibrennslan med Astu
5)Kaffi Vin med Lilju
6)Hviti sofinn uppi stofu
7)herbergid hennar Lilju (you aint gettin up from that bed..)
8)A tonleikum med gott utsyni
9)Bakvid mikrafon
10)Heima hja ommu&afa Magga i hrafnagilsstraeti a Akureyri
TIU.ANNAD
1)Mer finnst burritos med kjukling ogisslega gott
2)Eg hef verid med ordin,,edal, pant-ekki, pant, massa, snilld og allrighty" a heilanum
i gegnum tidina
3)Mer finnst pirrandi thegar folk er med eitthvad leidinlegt a heilanum,t.d.fifl
4)Eg aetla a Airwaves a morgun en eg veit ekki hvad kostar
5)Eg hef aldrei farid a Airwaves
6)Mer finnst Al Pacino einn svalasti madur i heimi
7)Mig langar i fleiri tattoo
8)Mig langar ad laera ad gera tattoo og er ad vinna i moppu nuna
9)Mer finnst gaman ad lesa liffraedi og ensku
10)stundum er eg algert nord
Jaeja.. Thetta tok sinn tima.. en fraedandi var thetta!
Ya'll wish me good luck ad komast i vinnu a morgun og a Airwaves, thvi svo fer eg i
sumarbustad a laug.morgninum .. wehhooo!!