fimmtudagur, desember 04, 2003

Stress- ég á að mæta í vinnuna eftir smástund og ég er bíllaus - jeh-úúú!

horfði í gærkvöldi á Adam Sandler dvd þarsem var svona the best of saturdaynight live , hafði nú séð eitthvað af þessu en þessi gaur er náttúrulega bara alger snillingur, hjá því er ekki komist.
reyndar ekki jafn fyndinn og jack black - but who is anyway...

top three bíómyndirnar þessa dagana hjá mér:
3)high fidelity - hún klikkar aldreiiii
2)Lord of the rings the two towers extended version - god bless peter jackson
1)Almost famous - ég er ástfangin af þessari mynd
Fór nú á Rössel Kró um daginn í Master and Commander og ..eh... 90 klukkustundir af sjóara-lingói og seglum og vondu veðri - veit ekki beint... manni varð líka svo helvíti mikið mál útaf öllum þessum sjó - kannski er ég bara aumingi, gæti vel verið.


top three geisladiskar í græjunum mínum:
3)cardigans long gone before daylight - alger snilld
2)sarah vaughan - after hours , bölvuð snilld
1)black sabbath - best of black sabbath, it's so good it hurts

top three sem mig langar í jólagjöf:
3)sjónvarp+dvd myndir
2)fullt af geisladiskum, þá meina ég fullt fullt
1)ofurdekur í svona spa dæmi og heljarinnar fyllerí eftir það...hihihi...
(já og svo auðvitað clothes- þarf ekki að taka það fram)

Nú er ég orðin verulega stressuð yfir að komast ekki í vinnuna á réttum tíma
... .. .. . . .......... . . ..