Jæja...góðan daginn..húff núna er klukkan alveg að verða 18:00 og ég er alveg uppgefin... Kom heim úr skólanum sona 3 og fór þá strax út með mömmu og Unu í Europris og svo í Hagkaup og svo í apótek og svo á bensínstöð og svo heeeeeeim... úff það var gott að koma heim.. og núna er ég vel byrgð af stöffi, á shampoo núna loksins (er búin að vera að lifa á afgöngum) og alls kyns lítið stöff sem er svo gott að eiga :) I'm a happy little turd now.. planið er að fara í sturtu eftir matinn sem verður vonandi bráðlega, fara í flís buxur og þægilegan bol, planta sér niður fyrir framan sjónvarpið því það er alveg hell-a-dagskrá í gangi í kvöld... Byrjum náttlega á því að d.u.s.t. koma fram í Ísland Í Dag og ég veit ekki alveg hverjir fara, einhverjir tveir en mér þykir líklegt að Maggi fari í viðtal.. en það rætist bráðlega.. allavega það er klukkan 19:00-19:30..þá er alveg 35 mín pása til að koma sér betur fyrir í sófanum áður en BRÁÐAVAKTIN byrjar kl.20:05.. það er til 20 mín yfir 9 en þá eru einmitt liðnar 20 mín af þætting Cold Feet (man aldrei hvað þetta heitir) á stöð tvö sem er alger snilld.. er til tíu og þá er annaðhvort málið að horfa á eitthvað annað í viðbót eða bara.. fara að sofa :) Ég hitti einmitt Katrínu söngkind í Europris í dag, hún er að vinna þar.. oh darn her hún er að fara til Washington eftir áramót sem skiptinemi í eitt ár og ætlar að stúdera tónlistina á meðan...ohh...til hamingju Katrín u gonna kick some arse, ég er samt heví abbó!! hehehe... jæja það rennur af manni.. ohmmm... what to say...
já svona í lokin þá ætla ég að gefa ástu soldið...
*KNÚÚÚÚS*
það er ekkert ömurlegra en að vera með strepptarkokka (BEEN THERE) og I feel for you honey.. á ég að koma og pakka þér inní teppi og lesa fyrir þig sögu bráðum? :) eða bara mata þig af pensilíninu :) Ekki gaman sérstaklega þarsem ein besta söngkona í geimi er á ferðinni... luv you honey