Oh . ég fór í söngprófið í morgun og kúkaði hryllilega á mig í skölum - en náði svo að redda því. En ég fékk alveg tórallí 7.7 sem þykir mjög góð einkunn fyrir 4.stigs jazzsöng.... En ég hefði fengið hærra pottþétt ef ég hefði ekki verið svona stressuð fyrir skalana.
Djöfull.
En ég náði - sem er gott.
Þannig að allt er í góðum gír - ég er búin að ná öllum prófum í ca.rúmt ár.
Fyrir utan það náttúrulega að ég tók skriflega bílprófið 3svar. En það náðist svo :)
EN ÁSTAN MÍN ER AÐ VERÐA STÚDENT!!! Og svo ætlar daman að syngja á morgun í útskriftinni og hún á eftir að verða svo fín...!!
Til hamingju dúllan mín núna er bara stóri heimurinn sem tekur við innpakkaða verndaða skólalífinu..
luv you
Svo er stefnunni haldið á Coldplay í kvöld með Hildi og Auði í góðum gír... ég og Hildur vorum einmitt að reyna að finna jólagjafir í Smáralind áðan.. og það gekk svo vel að við keyptum nákvæmlega ekki NEITT.
Grúví stöff