fimmtudagur, desember 05, 2002

Núna er ég gjörsamlega lögmæt til að láta skjóta mig af stuttu færi..
.. ungfrúin sjálf í massa chilli að læra spænskuna, ekkert mál, búin að lesa alla málfræðina en á eftir að lesa allt hitt sem er svona lesefni.. og klukkan hvað vaknar daman.. hálf ellefu!! AFTUR!! og svo lendi ég í því að passa Sölku sem komst ekki út að gera "þarfir sínar" vegna veðurs þannig að það er allt búið að vera á afturfótunum og hún vildi ekki sofa og núna er klukkan 2 og ég er ekki einu sinni hálfnuð !! og prófið er klukkan 18.15!!! Svo ennþá ömurlegra.. Lilja vinkona hringdi í mig og ætlaði að bjóða mér í bíó í kvöld og ég kemst ekki :o( af því að ég er svo samviskusöm að ég lofaði að passa hundinn og systur mína í kvöld...
HOW LAME AM I.


pant vera jafn svöl og þessi hamstur