mánudagur, desember 16, 2002

jæja.
ég ætla hér með að gera nokkuð óskemmtilegt en þó nauðsynlegt.
.. ef það er einhver hérna sem stoppar hérna við og er einmanna og væri til í að eignast naggrís, gefins, með búri og öllu tilheyrandi, ætti sá aðili að senda mér e-mail á erlastef@hotmail.com því að ég er með yndislegan naggrís sem heitir Brúsi, er svartur, brúnn og hvítur og óskaplega ljúfur en hann þarf meiri athygli og umhyggju en hann fær hérna - við eigum fyrir hvolp og gamlan kött sem taka alla orku og alles. En hann fæst semsagt gefins - á gott heimili... Sendið mér póst ef þið eruð áhugasöm.