föstudagur, desember 06, 2002

ahhhh... núna er komið að því.. það er föstudagur, ég er búin í prófum, klukkan að verða 6, Norah Jones yljar mér um eyrun, Beck's kippan mín ísköld í ískápnum, ég fór í klippingu og er því fín um hausinn, keypti mér bol í brim svo ég verð fín um miðjuna, plan kvöldsins: DETTA ÍÐA.
Allavega mér gekk rækilega ágætlega í spænsku held ég... náði allavega sem er mun mikilvægara en .. annað ..

Ég mæli lika mest með Rauðhettu og úlfinum .. hárgreiðslustofunni á laugarvegi þar er massa gott að vera, og ekki leiðinlegt að vera !!!

ég ætla að reyna að hringja í e-ð fólk og plana sona meira kvöldið
until later my loves