halló og vó hvað það líður alltaf langt á milli skrifa hjá mér - i suck
Helgin mín var dularfull.. ég byrjaði á massa tsjilli á föstudagskvöldið þarsem ég var að dunda mér í jólagjöfum og solleis, og svo á laugardagskvöldið þá var massa stuð. þá fór raven teymið ógurlega (partur af því allavega) á Fjörukránna í Hafnarfirði og hlýddu á hið stórfenglega band "feðgarnir".. jakob og snúlli vinir mínir eru í því bandi líka en þeir voru "off gig" that night . þannig að pabbarnir skemmtu okkur. ! Snilld. ég maggi berti óli (sem var hjartanlega velkominn, hann er búinn að vera á húsavík meirog minna) snúlli jakob og kata (mamma jakobs) skemmtum okkur fram á rauða nótt eða þangað til að ég og maggi urðum svört af drykkju og ákváðum að vera bailers og fórum bara heim. Svo er ég búin að kaupa nokkrar jólagjafir og svo náttúrulega mér til mikillar gleði þá fattaði ég í gærkvöldi að ég er að fara í lokapróf úr tónfræði í dag.. JEIJ.. Djöf þannig að ég vaknaði bara í morgun og fór að lesa og tók sona próf af síðunni hans pabba og eitthva. gallsúrt. jæja wish me luck today.. svo á morgun eru það einkunnir og á fimmtudaginn fer ég í stigsprófið OG ÞÁ VERÐ ÉG LOKSINS KOMIN Í JÓLAFRÍ !!!!!!!!!!!! það var kominn tími á það
síja