jæja þá er enn einn meðlimur í fjölskylduna kominn...hún heitir Elsku Sunna og er 10 vikna Cavalier king charles spaniel hvolpur :) hún kom í fyrstu heimsóknina í dag og var alveg snar geðveik ! En svo leist henni bara ágætlega á okkur held ég og ætlar að koma aftur í heimsókn tvisvar áður en hún flytur alveg inn.. Myndin hérna fyrir neðan er ekki af henni en er mjööög líkt henni !
annars er hún ógurlega sæt og ljúf .... tíhí míns er glöðust í geimi.. veit samt ekki alveg með köttinn minn :/
