þriðjudagur, nóvember 19, 2002

Jæja þá... þá er málið að takast á við eins og eitt stykki munnlegt spænskupróf í kvöld..eftir nákvæmlega 2 klst. og 20 mín.. *skjálfti*
Vonandi verður þetta mín síðasta glíma við munnlegt próf því að ef ég næ þessum áfanga í desember verð ég orðin stúdent í spænsku ..
beaware ! Múhahah... Beh.. jæja.. ég kemst ábyggilega ekki á Nick Cave af sökum peningaleysis og ég er ekki sátt. .. éG ætla að vera blindfull og ógeðsleg í staðinn...eða ekki..hehe
.. jæja boxið á laugardagskvöldið var gallsúrt .. hehe.. hvað er málið með stalkerinn hann Skúla "Tyson".. somebody give that man a kick in that ego of his.. eða krumpaða nefið.. en hann var góður sem skiptir væntanlega meira máli heldur en hvað hann lúkkaði ekki..
ég fór svo á Master of disguise í gærkvöldi með Magga og Lilju.. þessi mynd ætti pottþétt að heita Master of disgust..
My point taken???


Þessi mynd að ofan var reyndar úr fyndnu atriði...the turtle scene.. en var ein af 2 góðum senum.. *hóst*

mæli eindregið með þessari kellu.. Vanessa Rubin, hörkusöngkona og massa töffari


Jæja verð að fara að prenta út spænskuritgerðina sem ég þarf að skila í kvöld og sona..vera dugleg..
wish me luck ya'll
og í tilefni af spænskuprófinu mínu...
gjössovel, banderas ..