jéss sir. sat í gærkvöldi með drenginn í fanginu og horfðum á incredibles saman á dvd, pabbinn sá um að fara að sofa á skikkanlegum tíma.. ég fann bara uppskriftina hjá Elastigirl sem ég fíla - ekki var hún bara kúl&súperhetja heldur var hún mama líka, held ég sé búin að finna mitt "Idol" og hana nú.. Rautt spjald á Loft fyrir það!
er farin að sakna bráðavaktinnar - það er einsog ríkissjónvarpið finni alltaf eitthvað annað fáránlegt til að sýna í staðinn.
pæling að efna til mótmælagöngu...