miðvikudagur, febrúar 04, 2004
It is time for confessions!
*Ég man ekki hvort ég hafi gert svona áður en ég held það
*Mér er alveg sama hvort ég hafi gert svona áður
*Hundurinn minn er í fanginu á mér núna og að naga á mér puttana þannig að það er heví erfitt að skrifa
*Ég er að drukkna ég er svo hamingjusöm í ástarlífinu
*Það tók mörg ár að "get together" með prinsinum sem ég er með og það var algerlega worth it
*Ég var í fitumælingu í morgun og er búin að missa fullt fullt fullt..
*Ég er geðveikt ánægð
*Ég nenni ekki í nudd á eftir því það er vont vont vont
*Ég er löt á að koma mér í tónlistarpróject
*Samt þarf ég bara að taka upp símann
*Ég á inneign
*Ég er alltaf að missa símann minn
*Ég er búin að ganga með blóm í hárinu síðustu daga af því að það er svo mikill vetur að ég höndla það varla
*Mér finnst sköll að kærastinn minn búi í Mosfellsbæ
*Það er þó strax skárra en að hann búi á Akureyri ?
*Er orðinn pepsi max sjúklingur
*Finnst það samt ekki betra en venjulegt pepsi
*Ætla að fá mér tattú bráðum
*Teiknaði það sjálf og er alveg heví ánægð með það
*Málaði málverk af Marlon Brando í Godfather 1 í gær og ég er mjög sátt
*Stundum dett ég í svona andlegar lægðir og finnst eins og himinn og jörð séu að farast
*Ég elska yoga
*Ég ætla að hætta alveg að drekka og hætta öllu sem því tengist
*ég þarf að fara að taka mig til fyrir nuddið
*mig langar í kakó