Jahér..
Langt síðan maður hefur skrifað og hana nú..
Eignaðist þann 5.desember þann allra sætasta strák sem hefur sést á plánetunni... hann fékk nafnið Gabríel Máni og er núna rúmlega 2ja vikna gamall... þannig að!
Maður er bara orðin MAMASITA og svoleiðis að dýrka það í leiðinni..
prinsinn er með síðuna HÉRNA - fullt af sætum myndum og alls kyns dóterí.. :D
Get lofað því að sú síða verður uppfærð mun oftar en þetta blogg rugl hérna.. svo fer að líða að því að maður eignist alvöru síðu, erla.is eða eitthvað!
ekki verra, nei herra bob, ekki verra..