mánudagur, október 11, 2004

Jæja já ...

Það er aldeilis búið að vera á manni bloggleysið síðustu mánuðina, kannski ekkert sérstaklega dularfullt miðað við aðstæður... Komin núna rúmar 30 vikur á leið og farið að síga virkilega á seinni partinn... Undirbúningurinn á blasti og allt rosa gaman .. Búin að prjóna einsog mad woman, farin að versla hitt og þetta og redda sér hlutum héðan og þaðan...
Svo náttúrulega er maður orðinn frekar STÓR og það tekur allsvakalega á..
En þetta er stuð... garantera samt ekkert eitthvað regluleg skrif hérna inná..
Er náttúrlega líka með þessa síðu sem er mikið virkari en þetta blogg dót...





Ég&Kisa á Þingvöllum... Jónas voða duglegur að taka myndir :)