ég er komin með ógeð á blogger... ég býð ykkur velkomin á
www.blog.central.is/erlarokk
og vona að þið updateið ef þið eruð með einhjverja linka eð aietthvað inná mig
love,
erla
þriðjudagur, mars 22, 2005
JÆJA! Þá er búið að ferma síðustu skonsuna í systkinahópnum og segi ég stolt frá því að ég var sennilega manna duglegust að undirbúa veisluna/halda henni gangandi/ganga frá eftir hana..þar af leiðandi= þreyta&almennur slappleiki sem tók við af því... en svona er þetta, maður fær ekki allt sem maður vill (hvað þá peningana&gjafirnar sem ofurskonsan fékk...suss,gimme some)
Ofursnemma í morgun þegar mamasitan var að berjast við svefngenglana þá vaknaði litli stubbur og ekki hress.. hann er með svona skán á hausnum og ég var að byrja að setja krem og dóterí á hann í gærkvöldi...svo vaknaði hann, þetta lítið pirraður og klóraði allt, bjó til þetta fína sár líka á hausnum...þannig að hann fékk bara krem og húfu og er búinn að vera lítill álfur (ansi sætur álfur, I might add) æji...hann er KRÚTT
Vorfílingurinn kominn í mann...vorum á labbinu litla familían áðan og gengum framhjá grilli.. úff man. pant grilla þegar við fáum good stuff íbúðina í haust og lytte til god musiken og ahhhhhhhhhhhhhhhh..........hötum það ekki.
jæja.halda áfram að finna sér lítið að gera...jafnvel að maður joini gamla manninnum í að horfa á sjónvarp..aldrei að vita
ciao
Ofursnemma í morgun þegar mamasitan var að berjast við svefngenglana þá vaknaði litli stubbur og ekki hress.. hann er með svona skán á hausnum og ég var að byrja að setja krem og dóterí á hann í gærkvöldi...svo vaknaði hann, þetta lítið pirraður og klóraði allt, bjó til þetta fína sár líka á hausnum...þannig að hann fékk bara krem og húfu og er búinn að vera lítill álfur (ansi sætur álfur, I might add) æji...hann er KRÚTT
Vorfílingurinn kominn í mann...vorum á labbinu litla familían áðan og gengum framhjá grilli.. úff man. pant grilla þegar við fáum good stuff íbúðina í haust og lytte til god musiken og ahhhhhhhhhhhhhhhh..........hötum það ekki.
jæja.halda áfram að finna sér lítið að gera...jafnvel að maður joini gamla manninnum í að horfa á sjónvarp..aldrei að vita
ciao
þriðjudagur, mars 08, 2005
þriðjudagur, mars 01, 2005
OKAY..ég varð ekkert gömul..ég fékk enga hrukku né þvagleka þannig að ég er ennþá í góðum málum ;) Young I will remain..
Fékk grúví gjafir..trönur frá heittelskaða (Skilaboðin=MÁLAÐU MEIRA!), svaðalegt hljómborðsapparat frá foreldrum&ömmu(Skilaboðin=ÆFÐU ÞIG MEIRA!), Nat King Cole Cd frá Unu(Skilaboðin=HANN VAR ROSALEGUR SÖNGVARI!) og good stuff makeup græjur frá Lilju (Skilaboðin=REYNDU NÚ AÐ HYLJA ÞETTA LJÓTA SMETTI!) .. ég skil alveg.. ég veit alveg að þetta eru skilaboðin... Buhuhuhuhuhu.. já neiinei..
söng smá jazz í kvennamessu sl.sunnudagskvöld..það gekk vel og ekkert nema guðblessiðig attitjúd þarna...ekki verra :)
ojæja
litla krílið kallar.. wondermom to the rescue!
Fékk grúví gjafir..trönur frá heittelskaða (Skilaboðin=MÁLAÐU MEIRA!), svaðalegt hljómborðsapparat frá foreldrum&ömmu(Skilaboðin=ÆFÐU ÞIG MEIRA!), Nat King Cole Cd frá Unu(Skilaboðin=HANN VAR ROSALEGUR SÖNGVARI!) og good stuff makeup græjur frá Lilju (Skilaboðin=REYNDU NÚ AÐ HYLJA ÞETTA LJÓTA SMETTI!) .. ég skil alveg.. ég veit alveg að þetta eru skilaboðin... Buhuhuhuhuhu.. já neiinei..
söng smá jazz í kvennamessu sl.sunnudagskvöld..það gekk vel og ekkert nema guðblessiðig attitjúd þarna...ekki verra :)
ojæja
litla krílið kallar.. wondermom to the rescue!
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)